Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 56

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 56
1 Vestmannaeyjum rak verkalýSurinn af höndum sér launaárás Kveldúlfs, og- hækkaSi laun sín, vegna þess. aS hann myndaSi samfylkingu í baráttunni og stjórn- aSi henni sjálfur. Þetta dæmi sannar, aS verkalýSurinn getur ekki aSeins stöSvaS árásir auSvaldsins, heldur einnig knúiS fram hagsbætur sér til handa, og þaS engu síSur á krepputímum. Aftur á móti tókst Kveldúlfi hér í Reykjavík í sumar aS lækka laun sjómanna fyrir tilstilli kratabroddanna. Sterkustu samtök íslenzlcra sjómanna hörfuSu undan fyrstu árás útgerSarmanna. Kratabroddar Sjómanna- félagsins skipulögSu ósigurinn: 1) meS því aS telja kjark úr sjómönnum og „rökstySja" „peningaleysi“ og „fjárhagsörSugleika“ útgerSarinnar, og 2) meS því aS- fá umboS handa sér ásamt samninganefnd, sem þeir áttu meiri hluta í, til þess aS semja um frekari launa- lækkun. Árangurinn var: 54 þúsundir króna aukagróSi fyrir Kveldúlf. Nýjar launalækkunar-herferSir útgerSar-auSvaldsins. standa fyrir dyrum. AuSvaldiS reynir nú nýjar leiSir til aS tryggja gróSa sinn og velta kreppubyrSunum yf- ir á herSar verkalýSsins. Sjómenn í Reykjavík hafa veriS ginntir til nýrrar launalækkunar, samvinnuútgerSar, og allir auSvalds- flokkarnir keppast um aS eigna sér heiSurinn af þessu tiltæki. „MorgunblaSiS“ og „AlþýSublaSiS" lofa og veg- sama fyrirtækiS fyrir hönd saltfiskhringsins, því aS á- hætta hans minnkar, gróSamöguleikar hans vaxa. Og „AlþýSublaSiS“ þakkar fyrir hönd Útvegsbankans (Jóns Baldvinssonar), sem um leiS hefir tryggt sér gróSa af sölu togarans. — Af þessu kemur auSþaldsþjónusta kratabroddanna greinilega í ljós. Þeir hjálpa því til aS velta áhættunni af kreppunni yfir á herSar sjó- manna, aS lækka laun þeirra. En eitt af blekkingar- kjörorSum þeirra er: „engin launalækkun" (!) Fyrsta veiSiför samvinnutogarans ,,Haukanes“ sýnir þúsunda- tap fyrir sjómennina, auknar skuldir, en engin laun. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.