Réttur


Réttur - 01.01.1933, Síða 2

Réttur - 01.01.1933, Síða 2
Fyllcing snav/Jra, föstum skrefum fram til alheimsbyltmgar, stæltum vilja, sterkum hnefum stofna ríki sameignar, þar sem allir athvarf hljóta, engum stjakað verður frá, allir jafnt að neyta og njóta nautna og gæða lífsins fá. Þá með frelsi þér slcal goldin þrælkun löng og unnið starf, þú skalt seðjast meðan moldin mannkyn nokkurt fæða þarf. Meðan regn og röðull fríður ráða gróðri á jörðu hér skal þín vinna, verkalýður, vera blessun sjálfum þér. 5 ÁRA ÁÆTUNINNI LOKIÐ Á 4 ÁRUM. Eftir Björn Franzton. Með árinu 1933 hefst nýtt tímabil í sögu rússnesku byltingarinnar. 5 ára áætlunin hefir verið framkvæmd á 4 árum, jötunauknasta fyrirtæki mannkynssögunn- ar er lokið með glæsilegum árangri. Þar með er búið að leggja hinn endanlega grundvöll að skipulagi sósí- alismans. Áður var sósíalisminn ekki annað en kenn- ing, að vísu byggð á vísindalegri rannsókn staðreynd- anna, veruleikans í þjóðfélaginu. En til þess að hafa fullan rétt til að vera sannfærður um framkvæman- leik sósíalismans varð maður að vera þaullesinn í Marxismanum, kenningunni um þróun auðvalds- 2

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.