Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 7

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 7
S-ára-áætlunin á sviði landbúnaðarins. Annað aðalhlutverk 5-ára-áætlunarinnar var að koma stóriðjusniði á landbúnaðinn, að koma á sam- yrkjubúskap í stórum stíl. Á sama hátt og það var óhjákvæmilegt skilyrði fyrir öryggi verkalýðsins út á við, að skapa sér nýtízku stóriðju, til þess að geta verið óháð auðvaldslöndunum um iðnaðarvaming og viðbúið vopnuðum árásum þeirra, eins var það lífs- nauðsyn öryggi þess inn á við að koma á stórrekstri í landbúnaðinum. Lenin sagði: ,,Á meðan vér lifum í smábændalandi, er hinn atvinnulegi grundvöllur auðvaldsins traustari en sósíalismans“. Smábænda- búskapur er andstæður eðli sósíalismans, og til þess að gera bændalýðinn að tryggum fylgismönnum bylt- ingarinnar, varð að koma samyrkjusniði á hinn dreifða smábændabúskap. Vélyrkja með samvinnu- sniði varð að vera aðalform landbúnaðarins. Jafn- framt varð að hefja miskunnarlausa baráttu gegn hinni fjandsamlegu stétt, stórbændunum (kúlökkun- um) og útrýma þeim sem sérstakri stétt, eins og at- vinnurekendunum í borgunum. Þétta hlutverk hefir nú verið leyst á 4 árum langt fram yfir það, sem gert var ráð fyrir í 5-ára- áætluninni. 60% allra bændabýla og 75% alls rækt- aðs lands í Sovétríkjunum eru nú komin inn í sam- vinnubúskapinn. Þessi glæsilegi árangur þýðir, að á 4 árum hefir í þessu efni verið framkvæmt þrefalt það, sem 5-ára-áætlunin gerði ráð fyrir. Á síðustu 3 árum hafa verið stofnsett rúmlega 200.000 ný sam- yrkjubú og um 5000 sovétbú (ríkisbú) til kornfram- leiðslu og kvikfjárræktar. Samyrkjubúskapurinn hef- ir þannig nú þegar gersigrað í Sovétríkjunum, og nú getur enginn framar verið í vafa um þá stórfelldu yf- irburði, sem þetta skipulag hefir umfram smábænda- búskapinn, enda sýnir viðgangur hreyfingarinnar, að bændalýðurinn rússneski er þegar kominn á þessa skoðun. Raunar verður að játa, að fjöldi þessara búa 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.