Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 16

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 16
skáld, heldur einnig íslenzkur vísindamaður. Sjálfur leit hann fyrst og fremst á sig sem náttúrufræðing. Hann fór um allt landið á vísindaleiðangrum sínum og inti af hendi merkilegar rannsóknir, einkum í dýra- fræði, en einnig í jurtafræði, jarðfræði og jafnvel fornfræði. Vísindaáhugi hans var einstæður og ýmsir árangrar af rannsóknum hans mikilsverðir fyrir þann tíma. Hann var einhver mentaðasti íslendingur á sinni tíð, auk þess, sem hann var fagurskygnasti andi aldarinnar. Erlendis var hann í miklum metum hjá lærdómsmönnum og skáldum, — meðal annars ,,boð- inn og vel tekinn“ hjá tveim merkustu andans mönn- um Dana, Hauch og Ingemann, „hvenær á degi sem vera skal“. Maður skyldi nú halda, að slíkur snillingur og af- burðamaður, sem gerði þannig samtíðarmenn sína skuldbundna sér á tveim vettvöngum, bæði sem skáld og vísindamaður, hefði ekki verið á flæðiskeri stadd- ur meðan hann lifði, heldur hefðu öll öfl í þjóðfélag- inu keppst um að styrkja hina göfugu starfsemi hans, eða a. m. k. firra hann öllum áhyggjum af frumræn- ustu þörfum, svo hann gæti heill og óskiftur beitt kröftum sínum í þágu menningarinnar. Eitt útgáfufyrirtæki hér í bænum hefir nú látið safna og gefa út h. u. b. 120 sendibréf Jónasar, senni- lega í þeim tilgangi, að fræða landslýðinn um, hvern- ig borgaralegt þjóðfélag meðhöndlar hina ágætustu menn. Er þar skemmstfrá að segja, að obbinn af þess- um bréfum eru, (auk umsókna til opinberra stofnana um auðvirðilegar smáupphæðir til vísindastarfsem- innar,) bænir og kvartanir til vina hans út af armóði og skorti í öllum hugsanlegum myndum, hungri, klæð- leysi, húsnæðisleysi, peningaleysi, tóbaksleysi, lasleika vegna heilsuspillandi húsakynna og skorts á sæmi- legri aðhjúkrun, áhyggjum og þunglyndi yfir hlut- skifti sínu, refjum, undandrætti, vanþakklæti, að- gangsfrekum skuldheimtumönnum, og svo framvegis, 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.