Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 25

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 25
arinnar íslenzku, Jón Sigurðsson sjálfstæðisbarátt- unni. Þær öldur lyftu þeim. En þessir straumar mynd- ast ekki hér heima, heldur úti á hafi frelsisþráarinn- ar, sem ólgaði um alla Evrópu á þeim tíma. Við meg- um því ekki láta okkur henda að líta á íslenzku þjóð- ina einangraða fremur en einstaklinginn. Sömu straumarnir flæða land úr landi, frá þjóð til þjóðar. Þeir berast líka til Islands, þó að afskekkt sé. Stund- um hafa þeir eklci komið hingað fyrr en þeir voru farnir að fjara út erlendis, stundum aðeins deyjandi niður þeirra. Nú á tímum eru þessir straumar marg- falt hraðari en áður, svo að sama flóðið getur skollið yfir svo að segja í einu um allan heim, og öldurnar rísa með styttra millibili en nokkru sinni fyrr. Því ver gengur mönnum að átta sig á tímunum og því fyr eldast menn. Síðustu tímar hafa verið öllum öðrum hraðfleygari og breytingasamari. Og skyldi hér ekki geta legið orsakirnar til þess, hve afstaða okkar til Einars Benediktssonar er óskýr og tvíræð. Er ekki skilningsleysi okkar á Einari Benediktssyni nátengt skilningsleysi okkar yfirleitt á tímunum, sem við höfum lifað og þeirri öldu, sem bæði hefir lyft hon- um og okkur? Höfum við ekki verið tvískiftir og óheilir gagnvart úrlausnarefnum tímanna nákvæm- lega eins og gagnvart Einari? Fyrir hvorugu höfum við gert okkur nokkra ljósa grein, en áhrif og kraft- ur beggja hafa streymt um okkur. Um leið og við gerum okkur grein fyrir öldinni, skýrist skáldið fyr- ir okkur. að öðrum kosti ekki til neinnar hlítar. Undanfarna áratugi höfum við lifað í sigurvon og sigurvímu, við djarfar óskir og háa stemningu. Það er eiginlega fyrst eftir 1930, að runnið hefir af okk- ur og við getum farið að átta okkur dálítið á því, sem gerzt hefir. Og þó er það í rauninni tilviljun, að þetta er bundið við þjóðhátíðarárið hjá okkur. Það eru önnur, sterkari öfl, úti í heimi, sem þessu valda. Það eru ekki fyrst og fremst við, sem- hofurmrumskað við 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.