Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 44

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 44
og arðsognu til atiögu gegn auðmannastéttinni og hin- um „sósíalistisku“ flugumönnum þeirra. Það skoðar sig sem arftaka þeirra skipulögðu samtaka, sem Marx stofnaði og stjórnaði, „Kommúnistasambandsins og I. Alþjóðasambandsins og þess bezta úr baráttu II. Al- þjóðasambandsins á árunum fyrir heimsstyrjöldina“ (úr stefnuskrá A. K.). Sköpun slíks alþjóðlegs bylt- ingaflokks sem A. K. var aðaláhugamál Marx alla hans œfi og varð að veruleika fyrir forgöngu Lenins. Marx starfaði, allt frá því hann hóf sína pólitísku baráttu, að sköpun alþjóðlegs byltingaflokks verka- lýðsins. I bréfi sínu til Arnold Ruge í sept. 1843, talar hann um myndun flokks til „skipulagningar virkilegr- ar baráttu“. Þegar á árinu 1844 hóf hann undirbúning þessa starfs ásamt Engels, og árið 1846 er „Kommún- istisk bréfaskriftanefnd“ stofnuð að hans undirlagi, og 1847 ,,Kommúnistasambandið“, þessi fyrsti vís- is marxistisks, alþjóðlegs byltingaflokks. Næsta skrefið var stofnun I. Alþjóðasambandsins, sem stofn- að var 1863 og síðan hefir haft djúptæk áhrif á þróun hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfingar. Milli tímabils Marx og Engels, starfstímabils I. Alþjóðasambandsins, og tímabils hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfingar nútímans, Alþjóðasambands kommúnista, sem stofnað var af Lenin, er langt bar- áttu- og þróunartímabil marxismans. Á þessu tímabili gera áhrif endurskoðunarmanna (reformista) og bræð- ingsmanna, sem komnir vcru inn á brautir samvinnu og samstarfs við auðmannastéttina, allmjög vart við sig í hinum afar fjölmennu stéttarfélögum verkalýðs- ins. Aðeins einn flokkur — Bolsévikaflokkurinn með Lenin í broddi fylkingar, ásamt byltingarsinnuðum smáhópum annara landa, heldur á þessum tímum uppi baráttunni fyrir hinum byltingakennda marxisma. Þessi eini flokkur verkalýðsins, sem aldrei hefir hras- að út af hinum bjargfasta grundvelli marxismans, þró- aðist upp í það, að verða það volduga pólitíska vald,. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.