Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 62

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 62
Úr þessu hefir þýðandi reynt að bæta á þann hátt, að útvega frá- höfundi skrá, er sýnir, hve langt framkvæmdum á ýmsum liðum. áætlunarinnar var komið, þá er bókin var þýdd. „Æfintýrið“ er ritað fyrir börn í Sovjet-Rússlandi á aldrinum ]'_í—14 ára. Það er þó ekki barnaæíintýri í venjulegri merkingu þess orðs. Hér finnst hvergi frásögn um karl og kerlingu í koti og kong og drottningu í ríki sínu, eins og við eigum að venjast í hin- um borgaralegu æfintýrum, því síður um fátæka blaðadrenginn, sem „vinnur sig upp“ og veröur miljónaeigandi, eins og títt er í amerískum bamabókum. Nei, hér er æfintýrið um vélina, ein- hentu vinnutröllin, sem taka keilt tonn á reku sína í einu, stálrisa, er standa í löngum röðum út um víðáttumiklar sléttur og kalda í greipum sér sterkum þráðum, sein leiða raforku milli fjarlægra staða. Hér er sagt frá töfrum vísindanna og lýst baráttu dauðlegra manna við tryllt náttúruöfl. Myndum er brugðið upp af stórvirk- ustu vinnutækjum nútímans og sýnt, hversu heildardrjúg þau geta verið fyrir mennina, þar sem þeim er stjórnað af viti almenningi til gagns. A 107 litlum síSum skýrir höfundur frá ýmsu því mark- verðasta, sem f jallað er um á 1180 síSum hinnar miklu 5 ára áætl- unar. Hann virðist hafa sett sér þaS mark, að vekja áhuga rúss- nesks æskulýðs á framförum Sovjetríkjanna og laða hann til starfs- í þágu stórfelldrar hugsjónar. 0g höf. missir ekki marks. Hann leysir undra vel þá þraut, að' rita um hagfræðilegt og vísindalegt efni, svo ljóst og skemmtilega, að ungir og gamlir hljóta að hafa óblandna ánægju af lestri bók- arinnar. Stíllinn er framlegur og heillandi. Hraði nýs tíma í frá- sögninni. Þessi einkenni njóta sín vel í þýðingunni. Eg hygg, að óvíða finnist á íslenzku jafnsnjallar lýsingar á vélum og störfuni' þeirra sem í þessari bók. Hér kynnumst vér líka kommúnisman- inn frá annari hlið, en þeirri, er najst blasir við í dægurbaráttu kommúnistaflokkanna í auðvaldslöndunum. Þar reka menn ein- att fyrst augun í niðuraifsstarf, tilraunir til þess að brjóta fúnar- stoðir fallandi þjóðfélaga. Þetta tímabil á rússneska þjóðin nú að baki sér. Hún er svo lánsöm, að geta nú einbeitt kröftum sínum að því, sem auðvitað er kjarni stefnunnar: alhliða uppbygging í anda hins nýja skipulags. En um þá merkilegu tilraun fjallar ein- mitt Æfintýrið. Eg veit þess vegna enga bók ánægjulegri aflestrar fyrir þá, er- trúa á sigur sósíalismans, og enga, sem er líklegri iil þess að opna augu þeirra, sem eru andstæðrar skoðunar í þjóðfélagsmálum. Æfintýrið um áætlunina miklu er bók, sem hver æskumaður þarf' að lesa. Iíún er tilvalið lesefni fyrir efstu bekki barnaskólanna og- a'tti fyllilega skilið að komast inn á hvert lieiinili á landinu. Svb. Sigurjónsson. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.