Réttur - 01.01.1967, Side 32
Þjóðfrelsisfylking
Suður-Vietnam
Við stofnun þjóðfrelsisfylkingarinnar var
byggt á skipulagi, vopnum og reynslu Viet-
Minih samtalcanna frá nýlendustríSinu viS
Frakka. Dennis Bloodworth skrifaSi í Ob-
server 21. febr. 1965:
„Flestir leiðtogar „Viet Cong“ eru ekki
kommúnistar, heldur sannir þjóðfrelsissinnar,
sem áður börðust með Viet-Minli gegn frönsku
nýlendustjórninni .... Heimildir, einnig frá
þjóðfrelsisfylkingunni, Jiafa viðurkennt, að
aðeins 10% af meðlimum þeirra séu kommún-
istar.“
Bandaríkjastjórn neitar stöSugt aS setjast
aS samningaborSinu viS fulltrúa þjóSfrelsis-
fylkingarinnar, og er þaS einn aSal þröskuld-
ur í vegi samningaviSræSna um friS. Þessi
neitun jafngildir því, aS Bretar hefSu neitaS
aS semja viS George Waáhington í þjóSfrels-
isstríSi Bandaríkjanna, en krafist þess aS
setjast aS samningaborSinu meS LúSvík XVI
Frakkakonungi.
ÁriS 1960 markaSi þjóSfrelsisfylking SuS-
ur-Vietnam stefnu sína í 10 liSum:
1. AS vinna aS því aS steypa hinni dulbúnu
nýlendustjórn bandarískra heimsvalda-
sinna — Diem harSstjórninni, — af stóli
og mynda í hennar staS þjóSlega og IýS-
ræSislega samsteypustjórn.
2. AS koma á víStæku, framfarasinnuSu lýS-
ræSi í landinu.
3. AS bæta lífskjör fólksins og skapa ó>háS
og sjálfstætt efnahagskerfi í Vietnam.
4. AS lækka leigugjaldiS á jörSum og breyta
síSan yfirráSaréttinum yfir jörSunum
þannig, aS þeir sem vinna á jieim eignist
þær.
5. AS efla þjóSlega og lýSræSislega mennt-
un og menningu.
6. AS mynda her til varnar landi og þjóS.
32
7. AS tryggja fullt jafnrétti þjóSarbrota og
milli kynja.
8. AS fylgja friSar- og hlutleysisstefnu í ut-
anríkismálum.
9. AS koma á eSlilegu ástandi milli NorSur-
og SuSur-Vietnam og undirbúa friSsam-
lega sameiningu.
10. AS berjast gegn hvers konar árásarstyrj-
öldum og aS vinna aS heimsfriSi.
í baráltunni hefur J>jóSfreIsisfylkingin orS-
iS aS grípa til baráttuaSferSa skæruliSa, sem
mestu herveldi hvers tíma hafa aldrei getaS
sigraS. Herveldi grá fyrir járnum hafa aldrei
getaS sigraS skæruliSa, studda af fólkinu í
landinu, „sem hafa allt aS vinna.“ Er þaS
sama hvort því stórveldi hafa stjórnaS menn
eins og Napoleon, Hitler, Sjang Kai S'hek eSa
Lyndon B. Johnson.
Ankin íhlutun
Bandaríkjanna
Eisenhower Bandaríkjaforseti lýsti tilefni
bandarískrar íhlutunar í Vietnam í ræSu 4.
júlí 1953:
„Setjum svo að við missum Indo-Kína. Ef
við missum Indó-Kína munum við tœplega
geta varið landssvœðin á Austur-Indlands-
slcaga, sern þá vœru eftir. Þá mundi lokasl
jyrir tinsendingar þaðan, sem við höfum met-
ið svo mikils. A ódýrasta hátt reynurn við að
hindra að þeir atburðir ske, sem gœtu haft al-
varlegar afleiðingar fyrir öryggi og vald
Bandaríkjanna og möguleika okkar á að fá
Jduta þeirra auðœfa, sem við óskum eftir frá
Indó-Kína og Suðaustur-Asíu.“
AuSæfum þessum tilheyra 90% af hrágúmí-
framleiSslu heimsins, 60% af tinframleiSsl-
unni og 80% af kokoskjarnaframleiSslunni.
Auk þess mikiS magn af sykri, te, kaffi, sisal-
hamp, kryddi, tóbaki, ávöxtum, bauxitt og
járnmálm.
Á sjöunda áratug 20. aldar er ekki lengur