Réttur


Réttur - 01.01.1967, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1967, Qupperneq 40
SIGURJON BJÖRNSSON VISTHEIMILI FYRIR UNGBÖRN Eftirfarandi frósögn ó sér sérsfakt tilefni. Á fundi i borgarstjórn Reykjavikur 2. marz sl. fór höfund- ur, sem er einn af borgarfulltrúum Alþýðubonda- lagsins, hörðum orðum um ófullnægjandi þroska- skilyrði barna ó þeim vistheimilum, sem Reykja- vikurborg rekur. Sem dæmi um úrelt og hættulcgt fyrirkomulag nefndi hann Vöggustofu Thorvald- sensfélagsins að Hliðarenda. Borgarstjóri bróst hinn versti við þessari ósökun og krafði ræðumann um skýrslu yfir þau börn, sem hlotið hefðu mein af visthcimilisdvöl. Varð Sigurjón fúslega við þcim tilmælum. Það, sem hér fer ó eftir, er hinn al- menni, fræðilegi hluti skýrslu hans, en auk þess gerði hann rækilcga grein fyrir 14 börnum, sem hann og samstarfsmcnn hans höfðu rannsakoð eg rokti hvernig likur bentu til, að vistheimilisdvölin gæti talixt ein af orsökum vandamólanna.

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.