Réttur


Réttur - 01.01.1977, Page 11

Réttur - 01.01.1977, Page 11
Exxon-byggingin í New York. Valdið bak við forsetann. Hér er Nelson Rockefeller á bak við Gerald Ford. 250 miljónir dollara í kosningasjóði á þess- ari öld. — Það er þægilegt fyrir ættina að hafa ítök beint í báðum flokkunum, t.d. að eiga máske forsetaefni í Demókrataflokknum fyrir seinni tímann! Auk yfirráða yfir Chase Manhattan bank- anum eru náin tengsl Rockefeller-ættarinnar við First National City Bank of New York, (Citicorp). Þessir tveir bankar eru næststærstu bankar Bandaríkjanna, annar með 312 milj- óna dollara gróða 1974, hin með 180 milj. dollara gróða. Eignir þeirra (assets) nema samanlagt nákvæmlega 100 miljörðum doll. Það er lærdómsríkt að athuga í þessu sam- bandi tengslin við höfuð-vopnaframleiðend- urna, ekki síst þau auðfélög, sem fá aðal- samningana um vopnaframleiðslu, ekki síst kjarnorkuvopna. En þau stærstu eru: Gen- eral Dynamics, Lockheed, Boeing, General Electric og North American Aviation. Þess skal um leið getið að í þjónustu þeirra hundr- að hlutafélaga, er slíka samninga fá, eru 1400 fyrrverandi foringjar úr hernum, þar á meðal 261 herforingi. Það félag, er stærstu 11

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.