Réttur


Réttur - 01.01.1977, Síða 25

Réttur - 01.01.1977, Síða 25
* X Islendingar eru nú eina mentaða þjóðin, sem ekki eiga Kommunista-ávarpið, (sem Marx og Engels gáfu út árið 1848) á tungu sinni. Má slíkt ekki lengur svo búið standa, því þó liðnir séu þrír aldarfjórðungar síðan það var fyrst gefið út, hefur hvorki fyr né síðar verið skrifað oeítt er svo skýrt hefur markað tilgang og eðli jafnaðarstefnunnar, og hefur að líkindum engri stefnu fyr né síðar verið lýst af jafn mikilli snild. Þetta bókméntalega gildi Kommunista-ávarpsins, hefur jafnt verið viðurkent af andstæð- ingum jafnaðarstefnunnar sem af jafnaðarmönnum. Má til dæmis geta þess, að hinn frægi pró- fessor í þjóðfélagsfræði í Berlín, Werner Sombart, gat um það í riti fyrir nokkrum árum, að hann væri buinn að lesa Kommunista-ávarpið hundrað sinnuni. jafnaðarmannafélagið hefir nú ákveðið, að gefa út Kommunista-ávarpið í íslenzkri þýðingu. Áskrifendur að bókinni fá eitt eintak af henni prentað á ágætan pappír og annað prentað á lakari pappír, fyrir aðeins eina krónu, ef þeir greiða hana strax. Aðeins áskrifendur geta fengið bókina prentaða á betri pappír. Listi nr. 17 Safnandi / V'fýbxsj) OjblC+L**----- ■ Jr£- > rfszy U(s<\j

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.