Réttur


Réttur - 01.01.1977, Side 28

Réttur - 01.01.1977, Side 28
Úr dýflissum fasismans Antonio Maidena og félagar hans þrír frjálsir eftir 19 ára dýflissudvöl Antonio Maidena, formaður Kommún- istaflokks Paraguay og þrír félagar hans Julio Rojas, Alfredo Alcorta, — báðir í miðstjórn flokksins — og Ananias Maid- ena Palacios voru nýlega látnir lausir úr dýflissum harðstjórans Stroessner í Paraguay. Þá höfðu þeir verið 19 ár í þessum hryllilegu fangelsum fasistanna, þolað þar pintingar og hvers kyns kárín- ur án þess að bila né brotna. Antonio Maidena er fæddur 1916 og hef- ur frá æskudögum verið hinn öflugasti og fórnfúsasti baráttumaður fyrir sósíalismann. Arið 1941 stjórnaði hann miklu kennara- verkfalli og var hann þá settur í fangabúðir í Chaco-eyðimörkinni. Þaðan tókst honum 28

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.