Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 12

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 12
reiknaðar. Brúttóhagnaður liefur örugg- lega verið yfir 1000 millj. króna. Eimskip sýndi 767 millj. kr. brúttó- hagnað 1976. Slippstöðin á Akureyri og Alafoss í Reykjavík skýrðu frá því, að þau fyrirtæki hefðu aldrei grætt eins mikið og árið 1976. Hið sama kom fram af liálfu olíufélaganna þriggja. Ríkis- bankarnir græddu árið 1976 844 millj. króna og ísl. aðalverktakar græddu 140 millj. króna árið 1976. Þær staðreyndir, sem hér hafa verið dregnar fram, um þróun efnahags- og at- vinnumála á undanförnum árum, sýna svo ekki verður um villst, að stefna ríkis- stjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur leitt til meiri verðbólgu en áður hefur þekkst, til sívaxandi skuldasöfnun- ar við útlönd, til eyðslu gjaldeyrissjóðs- ins á stuttum tíma og síðan til gjaldeyris- lántöku sem milljörðum króna skiptir. Þessar staðreyndir sýna að stefna ríkis- stjórnarinnar hefur leitt til alvarlegra vandamála íslenskra atvinnuvega á sama tíma og hún hefur fært milliliðum og ýmsum stórfyrirtækjum aukinn gróða. Verðbólgan notuð sem hagstjórnartæki Eitt af fyrstu verkum ríkisstjórnar íhalds og Framsóknar var að ákveða form- lega gengislækkun 1. september 1974. Síðan framkvæmdi hún aðra formlega gengislækkun í febrúar 1975, eða rétt rúmlega 5 mánuðum eftir þá fyrri. Allan valdatíma stjórnarinnar hefur hún auk þess notfært sér svonefnt „gengissig" og lækkað verðgildi krónunnar á þann hátt. Verðgildi Bandaríkjadollars gagnvart íslenskri krónu hefur frá 1. ágúst 1974 til 1. nóv. 1977 hækkað um 120%. 12 Verðgildi íslenskra peninga hefur með þessari gengislækkunarstefnu verið skor- ið niður þannig að nú þarf 220 krónnr til þess að kaupa erlendar vörur sem áð- ur kostuðu 100 krónur. A þennan hátt hefur ríkisstjórnin skorið niður verðgildi sparifjárins, sem geymt hefur verið í innlánsstofnunum. Þann 1. okt. 1977 nam heildarfjárhæð sparifjár landsmanna í innlánsstofnun- um 62,6 milljörðum króna. Verðgildi þess sparifjár hefur rýrnað eingöngu vegna gengisfellingarstefnu ríkisstjórnar- innar um 34 milljarða króna gagnvart erlendu vöruverði. Það eru algjör öfugmæli að tala um að spariféð hafi rýrnað vegna of lágra vaxta. Astœðan er einfaldlega sú, að verð- gildi pess hefur visvitandi verið skorið niður með gengislœkkunum og gengis- sigi, og með öðrum verðbólgu-aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Enginn getur eíast um að gengislækk- anir ríkisstjórnarinnar eru gerðar til pess að lcekka kaupmátt launa. Ríkisstjórninni var vel Ijóst að gengis- lækkunarleiðin leiddi til aukinnar dýr- tíðar, til vaxandi verðbólgu. Ríkisstjórnin lét sér þó ekki nægja gengislækkunarleiðina eina. Til viðbót- ar við hana lagði hún á ný gjöld í ýms- um myndum, sem öll hlutu að leiða til hækkandi verðlags, til vaxandi verð- bólgu. Dæmi um slík gjöld eru hækkun söluskatts, nýtt 18% vörugjald og sjúkra- gjakl. Og við þetta allt var bætt síhækk- andi vöxtum, sem velt er út í verðlagið. Þannig var verðhólgan mögnuð. Verðbólgan er ekkert óútskýranlegt fyrirbæri, sem enginn veit hvaðan kem- ur, né af lrvaða ástæðum hún er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.