Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 13

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 13
Sú verðbólga sem geisað hefur á ís- landi síðustu árin, er fullkomlega skýran- leg og í öllum meginatriðum er ljóst livað valdið hefur vexti hennar. Til nokkurrar skýringar á orsökum verðbólgunnar hér á landi að undan- förnu, skal skýrt frá sérstakri athugun sem gerð var á verðlagsþróuninni frá 1. febr. 1974 til 1. febr. 1977, eða á 3ja ára tímabili. Á þessum tíma hækkaði framfærslu- kostnaðurinn um 181,8% og 6. launa- taxti Dagsbrúnar um 149,4%. Hagstola Islands og Þjóðhagsstofnun unnu að því að sundurgreina af hvaða ástæðum einstakar hækkanir vísitölunn- ar hefðu verið á þessum tíma. Á umræddum tíma urðu breytingar á framfærsluvísitölunni sem hér segir: 1/2 1974 til 1/2 1975 .... 35,34% 1/2 1975 til 1/2 1976 ..... 37,9% 1/2 1976 til 1/2 1977 ..... 36,1% 1/2 1977 til 1/2 1978 ..... 35,0% Sú athugun, sem gerð var á breyting- um verðlagsvísitölunnar á þessum tíma, beindist að því að rekja beinar og óum- deilanlegar ástœður breytinganna. Til jaess að gera málið sem einfaldast og skýrast skal megin-niðurstaðan hér dregin franr og eru ástæðurnar til breyt- inganna þá taldar 1 þrjá flokka. I lyrsta lagi eru jnær ástæður sem rekja má til erlendra verðhækkana, sem á eng- an hátt eru á valdsviði okkar íslendinga. Þar er um að ræða verðhækkanir í er- lendri mynt á vörum og þjónustu. I öðru lagi eru taldar þær ástæður, sem rekja má beint til ákvarðana íslenskra stjórnvalda. Þær eru helstar: gengislækk- anir, hækkun óbeinna skatta, breyting á niðurgreiðslum, og heimilaðar verð- hækkanir á opinberri þjónustu. í Jjriðja lagi eru svo taldar þær ástæður sem rekja má til launabreytinga, Jr. e. a. s. allar launahækkanir beinar og óbeinar Jx á m. hækkun á launurn bóndans í ver ðla gsgru n d ve 11 i 1 andbúnaðarvara. Niðurstaða þessarar athugunar fyrir umrædd 3 ár varð þessi: Hækkun framfærsluvísitölu á j^essum 3 árum hefur orðið af Jiessum ástæðum: Vegna erlendra verðhækkana . . . 20% — ákvarðana stjórnvalda....... 48% — launahækkana .................. 32% Alls 100% Það sem J^essi athugun leiddi í ljós, nánar tiltekið var Jietta: Fyrsta árið, 1974, átti erlend verð- hækkun talsverðan þátt í hækkun frarn- færsluvísitölunnar. Þá skall olíuverð- hækkunin á af fullum Jmnga og þá hækk- uðu ýmsar vörur í verði erlendis. Sú hækkun varð Jdó langmest á lyrri hluta ársins. Á því ári munaði Joó enn meir um áhrif gengislækkunar og hækkun ó- beinna skatta eða sem svaraði 19,9% á móti 10,5 í hlutfallstölum. Síðari árin, 1975 og 1976, hafa erlend- ar verðhækkanir haft lítil áhrif á verð- lagshækkanir hér á landi, en Jjá ræður mestu um verðbólguvöxtinn hér, gengis- lækkun og gengissig og stórhækkun opin- berrar þjónustu og óbeinna skatta. Á þessuni þremur árum hefur kaup- máttur launa ekki hækkað, heldur lækk- að og eru Jwí allar kauphækkanir á Jæss- um tíma afleiðingar af örum verðlags- hækkunum. Hækkun kaupsins hefur svo að sjálf- sögðu aftur, á síðara stigi, áhrif á nýjar verðhækkanir. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.