Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 15
háskólaborgara en liún hefur verið trú hugsjónum sínum og ást sinni til kyn- bræðra sinna. Angela Davis vill ekki vera nein hetja. Hún kærir sig ekki um vinsældir eða samúð. Sjálfsævisögu sína skrifaði hún til þess að auka skilning fólks á þeim þjóð- félagsöflum, atburðum og þeinr nrann- eskjum sem hafa knúð liana til þess starfs sem hún innir af hendi í dag. Slík stjórn- málaleg ævisaga þjónar mikilvægu, lrent- ugu takmarki. Opni slík bók augu svartra, brúnna, rauðra, gulra og hvítra fyrir baráttu hinna kúguðu og niður- lægðu, er hún þess virði að hún sé skrif- uð. Bókin er 350 blaðsíður, skipt í 6 kafla. Rituð í dagbókarformi, þar senr fyrsta dagsetningin er hinn 9. ágúst 1970 en hin síðasta 4. júní 1972. Fyrst fylgjumst við með Angelu á flótta undan lögregl- turni; í tvo mánuði fer hún hrddu höfði áður en hún er handtekin. Flóttinn, handtakan, fangelsið, allt þetta fyllir les- andann spennu, furðu og þó fyrst og fremst reiði. I öðrum kafla fáum við innsýn inn í bernsku og uppeldi Angelu en lrún fæddist árið 1944 í Birmingham. Varpar kafli þessi ljósi á margt og er einkar fróð- legur fyrir íslenskan-hvítan lesanda. II. KAFLI Upphaf Stóra, hvíta lrúsið á hæðinni lá ekki langt frá gamla hverfinu okkar en fjar- lægðina var ekki hægt að mæla í blokk- unr. Bæjarblokkirnar þar sem við bjugg- um áður, voru hvirfing lítilla múrsteins- húsa sem öll voru eins. í malbikinu um- hverfis voru fáir grænir reitir. Án jarð- vegs eða lóðar var ómögulegt að gróður- setja nokkuð það sem borið gæti blónr eða ávöxt. En þar voru vinir og vinátta. Árið 1948 fluttum við úr bæjarhúsun- unr í Birmingham í stóra timburhúsið við Miðstræti. Foreldrar nrínir búa þar enn. Vegna turnspírunnar, stórra gafla og flagnaðrar málningar sagði fólk að þai væri reimt. Bak við lrúsið var skógur með fíkjutrjám, brónrberjarunnunr og dásanr- leg villt kirsuberjatré. Hér var nóg rýnri og engin steinsteypa. Vegurinn var eins og appelsínugul rák úr Alabama-leir. Húsið var það sem nrest bar á í lrverfinu — ekki aðeins vegna sérkennilegs bygg- ingarstíls en líka vegna þess að það var eina húsið sem ekki var fullt af hvítunr fjandskap. Við vorum fyrsta þeldökka fjölskyldan sem flutti inn á jretta svæði og hvíta fólkið lrélt að við værunr franr- varðasveit í fjöldainnrás. Fjögurra ára gömul tók ég eftir því að fólkið lrinum nregin við götuna var frá- brugðið, öðruvísi, án þess þó að ég gæti sett framandleik þess í sanrband við litar- hátt þess. Það sem gerði Jrað frábrugðið fyrri nágrönnum okkar í bæjarhúsunum var ódjarflegur svipur þess, lrvernig það starði á okkur, hvernig það lrliðraði sér lrjá að svara er við buðunr góðan dag. Eldri hjón, fjölskyldan Montee, sátu all- an tímann á veröndinni framan við lrús- ið, augu þeirra voru herská. Næsturrr á sama andartaki og við flutt- unr inn, bar hvíta fólkið saman ráð sín og samjrykkti landanræri nrilli Jress og okkar. Það lýsti Jrví yfir að lréldum við kyrru fyrir „okkar“ megin landamær- anna, léti Jiað okkur í friði. Færunr við nokkru sinni yfir og stigunr fæti í land þess, yrði lýst yfir stríði. — Skotvopn voru 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.