Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 23

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 23
Höfundar og útgefandi bókarinnar, frá vinstri: Ólafur R. Einarsson, Örlygur Hálfdánarson, Einar Karl Har- aldsson. Það hafa stundum heyrzt umkvörtunarradd- ir á síðustu misserum frá ýmsum forustu- mönnum verkalýðssamtakanna um það, að fjölmiðlar fjalli ekki sem skyldi um málefni samtakanna og leiði hjá sér að gera skil við- fangsefnum þeirra og stefnumiðum. í grund- vallaratriðum eru aðfinnslur þessar réttmæt- ar. Hitt er svo annað mál, að það má kalla meira en litla hjartsýni að búast við einhverri jákvæðri umfjöllun um málefni verkalýðssam- takanna í fjölmiðlum, sem alla tíð hafa verið ýmist beinlínis fj andsamlegir eða þá tómlátir um málstað þeirra og stefnu. Reynslan hefur líka sýnt, að ekki er heldur treystandi á „borg- aralega" ríkisfjölmiðla í þessu efni. Málstað- ur verkalýðshreyfingarinnar og stefnumið munu því aðeins ná að móta almenna þjóð- málaumræðu, að hreyfingin sjálf, og þau stj órnmálaöfl, sem henni tengjast, beiti sér miklu kröftuglegar en verið hefur fyrir því, að umræðan verði háð á forsendum verka- lýðshreyfingarinnar sjálfrar, en ekki á þeim grundvelli og innan þess ramma, sem ráðandi stétt og málpípum hennar þóknast hverju sinni. Það, sem hér hefur verið sagt um hlutdeild verkalýðssamtakanna að opinberri þjóðmála- umræðu, á að breyttu breytanda við um hlut verkalýðssamtakanna í þjóðarsögunni, eins og hún er kynnt uppvaxandi kynslóð í þeim kennslubókum, sem notaðar eru í íslenzkum skólum. Þar er hlutur verkalýðssamtakanna lítill og miklu minni en efni standa til. Ein- stakir kennarar geta vissulega bætt úr þessu að vissu marki, en baráttu verkalýðshreyfing- arinnar, og áhrifum hennar á þjóðfélagsþró- un þessarar aldar, verða þó tæpast gerð þau skil, sem verðugt væri á þeim vettvangi, nema 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.