Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 29

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 29
og sá ósigur varð til þess að „helminga- skiptastjórn“ íhalds og Framsóknar lið- aðist í sundur. Verkamenn höfðu því sannarlega bar- ist nógu vel og fórnað nógu miklu, til þess að fá nú m .a. atvinnuleysistrygging- arnar og þann sjóð sinn, sem þeir svo lengi höfðu barist fyrir á hinum póli- tíska vettvangi. Hvernig hefur svo farið um þennan sjóð? Það skal strax tekið fram að hann hefur verið undir heiðarlegri stjórn og ekki hafa starfsmenn bankans, sem varð- veita hann, skert liann á nokkurn liátt. En það virðist vera mikið um „möl og ryð“ á æðri stöðum í þjóðfélaginu, sem fær grandað svona sjóðum. Athugum málið: I ársbyrjun 1967 var sjóður þessi eitt- hvað nálægt 1100 milljónum króna, sem þá samsvaraði um 25 milljónnm dollara (dollarinn 44 kr.). Þá sat að völdum hin svonefnda „viðreisnarstjórn" Sjálfstæðis- og Al|)ýðuflokks. Þeirri stjórn fannst samt óþarfi að framkvæma neina viðreisn a sjóðum verkamanna. Þvert á móti bleypti hún „möl og ryði“ í stórum stíl mn í sjóðinn: ltækkaði dollarann tvíveg- is, svo hann var í árslok 1968 orðinn 88 krónur. Atvinnuleysistryggingasjóður verka- manna hafði vaxið í íslenskunr krónum, niun í árslok 1968 hafa verið eitthvað um 1320 milljónir kr. — en verðgildið nriðað við dollar - og síðar við dýrtíð - hafði minnkað niður í um 15 milljónir doll- ara. - Verðgildi 10 milljóna dollara hafði borfið úr þessum sjóði verkamanna fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Rekjum svo söguna lengTa: 1971 tók við vinstri stjórn undir sterk- um áhrifum verkalýðsins. Isl. krónu var haldið í verðgildi. í árslok 1973 var at- vinnuleysistryggingasjóður verkamanna orðinn 2815 milljónir islenskra króna, er jafngilti þá 31,3 millj. dollara (gengi dollars ca. 90 kr.). Svo tók stjórn íhalds og Framsóknar við 1974. „Mölur og ryð“ braskaranna fór hamförum. Tvennar gengisfellingar og ótal gengissig. í árslok 1976 voru 4796 milljónir isl. króna í sjóðnunr og hefur vafalaust vaxið síðan, líklega orðinn yfir 5 milljarðar. En dollarinn er nú, 1978, kominn í 253 ísl. kr. fyrir „dugnað og framtakssemi“ ríkisstjórnarinnar, svo þó við reiknum aðeins nreð því senr í sjóðn- unr var í árslok 1976, þá er hann kominn niður í unr 19 milljónir dollara. Það er að verðgildi 6 milljónum dollara nrinna en í honunr var fyrir 10 árunr, í ársbyrj- un 1967, þó hann lrali vaxið í sífellu í ísl. krónum. Verkamenn létu af því kaupi, sem jreir gátu samið unr 1955, góðar og gildar kr. ganga í sjóð til að tryggja sig gegn at- vinnuleysi .En valdhalarnir, flokkar og handbendi burgeisastéttarinnar, lrafa séð um að „falsa peninginn“ — eins og biblí- an myndi orða Jrað - gera krónurnar sí- fellt nrinni og nrinni að verðgildi. Hve lengi ætla verkamenn og annað launafólk, sú aljrýða, sem er meirihluti þjóðarinnar, að láta valdhöfunum lrald- ast uppi svona franrlerði? Er ekki tínri til kominn að aljrýðan verði slíkt vald á Aljringi að lrún geti hindrað svona aðfarir, hreinsað „möl og ryð“ burtu - og knúð franr þá skipulagn- ingu á atvinnuvegunr þjóðarinnar, er út- rýnrir Jrví braski, óstjórn og svindli, senr í æ ríkara nræli hefur sýkt íslenskt at- vinnulíf? 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.