Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 31
af fimm efstu sætunum - kommúnistar í tvö af þessum firnm. Vinstri menn Al- þýðuflokksins höfðu stillt hægri mönn- unum í þessi öruggu sæti til þess að reyna a þann hátt að tryggja fylgi þeirra við listann og hollustu við löglegar ákvarð- anir flokkssamtaka Alþýðuflokksins í Keykjavík. Héðinn Valdimarsson segir svo lrá þessu öllu í riti sínu „Skuldaskil Jónasar Jónssonar við sósíalismann” (Rvík 1938): „Við gengum út frá því í fyrstu, að meiri hluti sambandsstjórnar og hægri mennirnir yfirleitt mundu beygja sig fyrir meirihluta- valdi flokksins og flokkslögunum, að minnsta kosti úr því að þeir tóku við sætum þeim efst- um, sem við höfðum skipað þá í. Opin barátta af þeirra hálfu var óhugsandi í Reykjavík vegna fylgisleysis þeirra hjá alþýðunni og við setluðum þeim þó lágmark pólitísks heiðar- leika og drengskapar við gamla samherja og flokkinn í heild, sem við sameiningarmenn, er höfðum meirihluta síðasta flokksþings, höfð- u® látið þeim eftir að hafa yfirstjórn á . . .“ „Kosningaundirbúningur allur tókst af hálfu þeirra, sem að sigri listans unnu, sam- einingarmanna og kommúnista, mjög vel. ðhuginn varð óvenju mikill og kapp meðal al- þýðu. Verklýðsfélögin samþykktu framlög til listans, sem ekki var venja, en þar komu þó þegar fram Ólafur Friðriksson og aðrir Fram- soknarliðar og hörðusl gegn því. Fleiri hægri uienn unnu þó á hak við tjöldin að því að fá nienn til að skila auðu, að kjósa með Fram- sókn, en ekki sameiningarlistanum, því að 3 hægri mennirnir efstu væru vissir, jafnvel að kjósa heldur með Sj álfstæðisflokknum eða shja heima. Alþýðublaðið mælti aldrei með listanum sem heild og réðst aldrei á aðaland- stæðingana í bæjarmálunum, Sjálfstæðisflokk- inn, og har greinilega öll merki hinna óá- nægðu með samstarf verklýðsflokkanna. Kvað svo rammt að þessu, að meiri hluti fulltrúa- ráðs sendi Jóni Baldvinssyni, formanni flokks- ins, sem ekki sat í fulltrúaráði og hafði ekki haft bein afskipti af málunum, mótmæli gegn baráttuaðferðum hlaðsins . . .“ „Þrátt fyrir allt voru þó sigurhorfur sam- einingarlistans enn miklar, en þá varpaði Stef- án Jóhann sprengingarbomhunni 2 dögum fyrir kjördag, með yfirlýsingu i Alþýðublað- inu fyrir hönd sína, Jóns Axels og Soffíu Ing- varsdóttur, um að þau mundu alls ekki hlíta samþykktum fulltrúaráðsins um bæjarmála- starfsskrá og samvinnu verklýðsflokkanna, sem flokkslögin huðu, heldur áfrýja til sam- handsstjórnar eftir kosningar. Nú var ekki lengur hægt að „draga“ þau út af listanum og sambandsstjórn hafði engin opinber afskipti haft af málinu allan tímann. Þessi bomha var til þess gerð að veikja trú almennings á listan- um, draga frá honum atkvæði og undirbúa sprengingu Alþýðuflokksins eftir kosningarn- ar. Yfirlýsingin var gefin án vitundar Jóns Axels, ef ekki Soffíu Ingvarsdóttur líka, og heyrði ég Jón Axel mótmæla yfirlýsingunni seinna við Stefán frá skrifstofu minni. Svo mikið var kappið að sprengja hjá fyrirliðun- um, að handlangararnir fengu ekki einu sinni að fylgjast með. Mér er ekki nógu vel kunnugt um leikþátt hvers eins þeirra manna, sem stóðu að fjör- ráðunum við samtök og sameiningu alþýð- unnar, til þess að geta greint sundur alla þræðina í svikavefnum. Enginn vafi er á því, að aðalundirstaðan kemur frá Jónasi Jóns- syni, og er samhandið milli hans og hægri manna Alþýðuflokksins öllum ljóst af fram- boði Jónasar og framhoðsskrifum í Nýja dag- hl„ framhoðsræðum og stefnu hans í hæjar- málum, sem landsmálum, að vilja sprengja Alþýðuflokkinn, með því að heimta útilokaða alla samvinnu og sameiningu verklýðsflokk- anna, lofa náinni samvinnu við Framsóknar- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.