Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 32

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 32
nýlenduna í Alþýðuflokknum, en hóta að öðr- um kosti samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. Áreiðanlega ákváðu þeir Stefán Jóhann Stef- ánsson og aðrir liðar Framsóknar, er þeir gáfu kost á sér, að svíkja flokkinn í Reykja- vík þegar eftir kosningar og ganga opinher- lega í lið með Jónasi og Co. . . .“ „Klofningsyfirlýsing Stefáns Jóhanns kom eins og reiðarslag ofan í sameiningarstarfið og reið baggamuninn við kosningarnar, enda mun sh'kt tiltæki vera óheyrt fyrirbrigði í pólitík Norðurlanda og þótt víðar sé leitað. I vonleysi um samstarf verklýðsflokkanna, en vitund um fjandskap við það af hálfu meiri- hluta sambandsstjórnar Alþýðuflokksins, hvarf fjöldi atkvæða fró flokknum, - það sem Framsókn átti inni hjá Alþýðuflokknum til föðurhúsanna, en aðrir, sem ekki höfðu trú á Jónasi, yfir til Sjálfstæðisflokksins, sem Al- þýðublaðið hafði ekki barizt gegn, og á ann- að hundrað skiluðu auðu. Sameiningarlistinn fékk að vísu 6500 atkvæði, hæstu atkvæða- tölu, sem komið hefur á sameiginlegan lista gegn íhaldinu í Reykjavík, en ó þriðja hundr- að atkvæði vantaði á samanlagða atkvæða- tölu verklýðsflokkanna frá síðustu alþingis- kosningum, og sameiningarlistinn fékk aðeins 5 bæjarfulltrúa kjörna, vantaði tæplega auðu atkvæðin á 6. fulltrúann . . „Frá sjónarmiði sameiningarmanna urðu kosningarnar, er tillit var tekið til vinnu- bragða og svika hægri manna, hitaveitulof- orða og óvenjulegs fjárausturs Sjálfstæðis- flokksins og íhlutunar ríkisvaldsins með Fram- sókn, stórsigur fyrir málstað sameiningar alþýðurmar og verklýðsflokkanna, táknrænn fyrir vilja fólksins að vinna einhuga saman og að sósíalisma, án tillits til vilja Framsókn- ar og íhaldsins. Hurð skall nærri hælum fyrir klofningsliðum Framsóknar, að engin átylla yrði fyrir nánari framkvæmd flokkssprenging- ar, en í þessari átyllu var þó hangið . ..“ „Daginn eftir kosningarnar, sem voru 30. janúar, hófst sprengjuárásin á Reykjavík hjá Alþýðublaðinu með grein um að kosningarn- ar væru stórfelldur ósigur og kommúnistum kennt um, og síðan daginn eftir árásargrein ó sameiningarmenn og mig persónulega, vara- formann flokksins, og sagt, að ég byggi yfir svo hættulegum ráðagerðum og hefði drýgt þær syndir, að jafnvel kommúnista mundi sundla er því yrði öllu bráðlega uppljóstrað af Alþýðublaðinu - sem enn hefur reyndar ekki verið gert. Síðan hélt reiðilesturinn yfir mér og sameiningarmönnum áfram látlaust, blað eftir hlað, og var augsýnilegt öllum, að meiri hluti sambandsstjórnar hafði fyrirhug- að brottrekstur minn úr flokknum og hugðist með því að kæfa alla vinstri hreyfingu í Al- þýðuflokknum . . .“ Á bæjarstjórnarfundi 4. febrúar rufu svo þessir þrír hægri kratar samstarfs- samninginn. Mótmælti Alþýðuflokkur- inn í Reykjavík þessu samningsrofi 5. fe- brúar. Ffeltók nú klofningsofstækið hægri broddana: 9. febrúar ráku 7 hægri kratar í stjórn Alþýðusambandsins (A1 þýðu 11 okksins) Fléðinn Valdimarsson, varaform. flokks- ins, með 7 atkvæðum gegn tveimur, í allri flokksstjórninni með 12 atkv. gegn 4. Dundu nú mótmæli verklýðsfélaganna yfir Alþýðuflokksstjórnina, en ekkert beit á þessa ofstækismenn, sem Stefán Jó- hann stjórnaði. 21. febrúar ráku svo þessir 7 hægri kratar í sambandsstjórn sjálfan kjarna Alþýðuflokksins í Reykjavík - Jafnaðar- mannafélag Reykjavíkur - úr Alþýðu- flokknum. ,,7 me?m relia 700“ var fyrir- sögn Þjóðviljans um þá frétt. Hlutfall fylgisins í þessu kjarnafélagi flokksins 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.