Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 41

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 41
FRÆÐASETUR MARXISMANS í BERLINARBORG Þýska verklýðshreyfingin var fram að 1914 sterkasta verklýðshreyfing heimsins og átti Þá þeim sósíalistíska forustuflokki á að skipa sem litið var til sem eins konar foringja Alþjóðasambandsins: Sósíaldemokrataflokkinn undir stjórn þeirra August Bebels °9 Wilhelms Liebknecht. Eftir að sá flokkur brást og sundraðist í upphafi fyrri heims- styrjaldar hófust hinar alkunnu heimssögulegu sviptingar áranna 1914—1945. Þegar þýski verkalýðurinn tók við völdunum í þeim hluta hins forna Þýskalands, sem nú er Þýska Alþýðulýðveldið (DDR) og skóp sér sinn sósíalistíska sameiningarflokk (SED), tók flokkurinn fljótt að hyggja að hinum mikla sögulega arfi sósíalismans í Þýskalandi — og þótt landið væri í rústum og aðstæður allar ægilegar eftir skelfing- ar 12 ára fasisma og stríðs, var tekið til óspilltra málanna að bjarga og varðveita skjöl, myndir og sögu hreyfingarinnar, ekki síst flokkanna, sem myndast hafa eftir 1g14: Kommúnistaflokks Þýskalands og nú SED, jafnt forustumanna sem fjöldasam- taka þeirra. Strax 1949 var Marx-Engels-Lenin- stofnunin í Berlín mynduð að frum- kvæði flokksins og hafði bæði útgáfu- og rannsóknarstarf með höndum. Síðar tengdist henni hið sögulega skjalasafn, er flokkurinn kom á fót, sem geymir öll þan skjöl varðandi flokkana og hreyfinguna, sem náðst hefur til og alltaf bætast nú við. Var þetta sögulega skjalasafn (His- torisches Arkiv), er fyrst hafði aðsetur í Charlottenstrasse í Berlín, gríðarlega stórt og merkilegt safn. Á árinu 1959 fluttu svo allar þessar stofnanir saman í húsið í Wilhelm-Pieck-strasse í Berlín og 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.