Réttur


Réttur - 01.01.1978, Side 46

Réttur - 01.01.1978, Side 46
SOFFIA GUÐMUNDSDOTTIR: Ur frelsisbaráttu konunnar: MARKMIÐ OG LEIÐIR Betty Friedan og Simone de Beauvoir ræðast við Soffía Guðmundsdóttir. Eftirfarandi samtal milli Simone de Beau- voir og Betty Friedan er kafli úr bók eftir þá síðarnefndu, en sú bók kom út í New York árið 1976 og ber titilinn „It changed my life“. Á íslenzku gæti hún kallazt Þáttaskil. Bók þessi inniheldur allt í senn þekktar ræður höfundar og ritgerðir, sem ekki hafa áður birzt í heild, persónulegar endurminningar, lilskrif frá konum úr ýmsum áttum, og koma þar m. a. fram undirtektir við fyrstu hók Betty Friedan, „The feminine mystique", ÍÞjóðsagan um konuna). Þá greinir þar einnig frá ýmsum bandarísk- um kvennahreyfingum, baráttumálum, fund- um þeirra og ráðstefnum, ágreiningsmálum og svo aðgerðum af margvíslegum tilefnum. Einn hluti bókarinnar nefnist „Minnisbók Betty Friedan" þar sem hún rekur með eftir- minnilegum hætti eigin reynslu á ýmsum skeiðum ævinnar og segir frá því hvernig við- horf hennar þróuðust á árunum kringum 1970. 4(5

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.