Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 52
um það, að tákn geti komið í staðinn fyr- ir raunverulega ávinninga. de Beauvoir: Þetta viðhorf er mjög um- deilt hér í Frakklandi. Vissir hópar kvenna líta einmitt svona á málin, en þær eru æði oft ásakaðar fyrir það að vera ,,karríere-konur“, heyra til liópi út- valdra eða forréttindafólks. Afstaða þeirra mælist betur fyrir, sem neita iór- frömun, vegna þess að þær trúa því ekki, að þar með séu þær að breikka bilið, en álíta öllu fremur, að þær verði afsakandi dæmi, sem benda megi á jafnrétti til sönnunar. Friedan: Eruð þér sammála því, að styr- inn stendur ekki aðeins um jrað að brjót- ast gegnum hið augljósa kynferðismis- rétti, heldur sé það brýnt og bráðnauð- synlegt að breyta leikreglunum, sjálfri gerð vinnunnar eða stéttaraðgreining- unni einkaritari-forstjóri, hjúkrunar- kona-læknir? de Beauvoir: Já aldeilis, það er einmitt vegna þess, að mörgum konum finnst, að þær eigi ekkert að taka þátt í leiknum, koma ekki þar nærri meðan ntiverandi skipan ríkir. Friedan: Hvernig eiga þær að framfleyta sér? de Beauvoir: Þær þurfa öldungis ekki að skipa forystu eða ábyrgðarstiiður, vera yfirmenn. Þær þurfa ekkert að vera há- skólarektorar, þær geta einfaldlega verið kennarar. Friedan: Finnst yður Jretta rétt? de Beauvoir: Eg velti þeirri spurningn fyrir mér. Eg held, að hér sé sannleiks- korn fólgið vegna jress, að sé það vilji okkar að breyta þjóðfélaginu, þá er það ekki með því að taka við svokölluðum virðingar eða ábyrgðarstiiðum, að slíkt gerist. Friedan: Á hinn bóginn mætti segja, að eigi konur að verða til þess færar að breyta Jrjóðfélaginu, Jrá verða Jrær að á- vinna sér sjálfstraust og tiltrú, leikni og þekkingu til þess að geta lifað og hrærzt í þróuðu tækniþjóðfélagi. Hvernig eiga þær að ávinna sér jæssa eiginleika, ef þær brjótast ekki í gegnum Jrær hindranir, sem á vegi þeirra verða og koma fram sem fullgildir, virkir aðilar að Jrjóðfélag- inu? Röksemd yðar kann að vera í góðu gildi til réttlætingar vegna þeirrar stöðu, sem sífellt er hin lægri og til Jress einnig að afneita, hafna menntun vegna Jiess að á liana hefur lallið blettur, hún er flekk- uð af kerfinu. de Beauvoir: Um menntun gegnir öðru máli. Það er vel hugsanlegt að hafa menntun í Jjví skyni að eiga sér tækið, en neita að nota það til þess að vera í hópi „elítunnar", hinna útvöldu í þjóðfélagi, sem við afneitum, viðurkennum ekki. Miirg okkar álíta, og í Jreim hópi er ég, að eigi Jrjóðfélagið að taka breytingum, þá gerist það ekki ofan frá, heldur frá lágstéttunum. Friedan: Við erum rithöfundar og get- um Jjannig náð vissri stöðu í þjóðfélag- inu með Jrví að rita gagnrýni á Jjetta sama þjóðfélag. Staða yðar ljær yður vald- ið og færnina til þess að hafa áhrif á milljónir manna. Myndum við Jjjóna málstað kvenna, ef við létum undir höf- uð leggjast að nota þetta áhrifavald, sem með okkur býr? de Beauvoir: Ég skírskota til þess livern- ig ég var alin upp og til allra aðstæðna á Jjeim tíma. Þá var enginn femínismi, en hugmyndin var sú, að konur ættu að verða jafn réttháar karlmönnum. Nú eru margar konur svo sannfærðir femínist- ar, að þær afneita því að komast í spor 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.