Réttur


Réttur - 01.01.1978, Síða 72

Réttur - 01.01.1978, Síða 72
NEISTAR 10 ár liðin „Innan 20 ára mun sá hnöttur, er vér lifum á sýna fyrstu merki þess að verða menguninni að bráð - andrúmsloftið verður þannig að menn og dýr geta ekki andað [ní að sér; lífi verður lokið i ám og vötnum; jurtirnar munu skrælna af eitri." Samþykkt 200 mengunarsérfræð- inga á vegum UNESCO á fundi í París 1968. (Birt i „Rétti“ 1970 í greinínni „Mengun og gróði“.) ■¥ Ríkisvaldið og mennirnir „f stuttu máli, hann var einn þeirra sjaldgæfu rnanna, sem tekst að verða miklir menn án þess að hætta að vera góðir.“ Karl Marx um Abraham Lin- coln forseta í bréfi til Andrew Johnsons, Bandaríkjaforseta. (Birt f Rétti: „Tvö aldargömul bréf til Bandaríkjaforseta", bls. 11-16, 1965.) „Eins og Lenin tilheyrði Luna- tjarski þeim alltof sjaUlgæfu per- sónuleikum, sem ekki breytast, þeg- ar þeir setjast í æðslu stöður þjóð- Kaupránsflokkar og kosningar „Ennþá myncli fáa?i fýsa að faðma og kyssa böðul sinn. Eftir högg á liœgri va?iga hver vill bjóða vinstri kinn?“ Orn Arnarson: Sigurður hreppsjóri. félagsins. Gagnvart samstarfsmönn- um sínum og undirmönnum kom hann aldrei fram sem herrann, heldur sem félagi, sem kann að vekja álniga allra fyrir hinu mikla sameiginlega verki." V. Smirno/f í formála að bækl- ingi Lunatjarskis „Menningar- hlutverk verkalýðsins. 1920. - (V. Smirnoff mun hafa látið lífið í „hreinsunum" Stalíns 1937). Að læra af mistökum „Afstaða stjórnmálaflokks til sinna eigin mistaka er mikilvægasti og öruggasti prófsteinninn á al- vöru hans og á það, hvernig hann mundi rækja i verki skyldur sínar við stétt sína og allt vinnandi fólk." Lenin í „Vinstri róttækni", barnasjúkdómar kommúnism- ans", bls. 56 i ísl. þýðingunni. Berjast áfram „Höldum áfram baráttunni, án tillits til þess „livar" og „hvenær" landamæraslaurar hins nýja og betri tíma fyrir mannkynið verða niður settir. Og er vér föllum í þessari miklu baráttu fyrir frelsi mannkynsins, þá halda þeir, sem eftir oss koma, baráttunni áfram. Vér föllum í þeirri meðvitund að hafa gert skyldu okkar scm menn, og i fieirri sannfceringu, að tak- markinu verði náð, hvernig sem þau öfl, sem eru jramförum mann- kynsins fjandsamleg, berjast og hamast gegn oss. FramtíÖin er sósíalismans, þaö j>ýÖir fyrst og fremst verkamanns- ins og konunnar." August Bebel: Lokaorð hans i „Konan og sósialisminn". Kom út fyrst 1879 og ótal sinnum síðan, þýdd á fjölda tungu- mála. Brautina á enda „Og þó að þú hlæir þeim heim- skingjum að, sem hjer muni í ógöngum lenda, þá skaltu ckki að eilífu cfast um það, að aftur mun þar verða lialdið af stað, uns brautin er brotin til enda." Þorsteinn Erlingsson: Brautin (1895).

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.