Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 72

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 72
NEISTAR 10 ár liðin „Innan 20 ára mun sá hnöttur, er vér lifum á sýna fyrstu merki þess að verða menguninni að bráð - andrúmsloftið verður þannig að menn og dýr geta ekki andað [ní að sér; lífi verður lokið i ám og vötnum; jurtirnar munu skrælna af eitri." Samþykkt 200 mengunarsérfræð- inga á vegum UNESCO á fundi í París 1968. (Birt i „Rétti“ 1970 í greinínni „Mengun og gróði“.) ■¥ Ríkisvaldið og mennirnir „f stuttu máli, hann var einn þeirra sjaldgæfu rnanna, sem tekst að verða miklir menn án þess að hætta að vera góðir.“ Karl Marx um Abraham Lin- coln forseta í bréfi til Andrew Johnsons, Bandaríkjaforseta. (Birt f Rétti: „Tvö aldargömul bréf til Bandaríkjaforseta", bls. 11-16, 1965.) „Eins og Lenin tilheyrði Luna- tjarski þeim alltof sjaUlgæfu per- sónuleikum, sem ekki breytast, þeg- ar þeir setjast í æðslu stöður þjóð- Kaupránsflokkar og kosningar „Ennþá myncli fáa?i fýsa að faðma og kyssa böðul sinn. Eftir högg á liœgri va?iga hver vill bjóða vinstri kinn?“ Orn Arnarson: Sigurður hreppsjóri. félagsins. Gagnvart samstarfsmönn- um sínum og undirmönnum kom hann aldrei fram sem herrann, heldur sem félagi, sem kann að vekja álniga allra fyrir hinu mikla sameiginlega verki." V. Smirno/f í formála að bækl- ingi Lunatjarskis „Menningar- hlutverk verkalýðsins. 1920. - (V. Smirnoff mun hafa látið lífið í „hreinsunum" Stalíns 1937). Að læra af mistökum „Afstaða stjórnmálaflokks til sinna eigin mistaka er mikilvægasti og öruggasti prófsteinninn á al- vöru hans og á það, hvernig hann mundi rækja i verki skyldur sínar við stétt sína og allt vinnandi fólk." Lenin í „Vinstri róttækni", barnasjúkdómar kommúnism- ans", bls. 56 i ísl. þýðingunni. Berjast áfram „Höldum áfram baráttunni, án tillits til þess „livar" og „hvenær" landamæraslaurar hins nýja og betri tíma fyrir mannkynið verða niður settir. Og er vér föllum í þessari miklu baráttu fyrir frelsi mannkynsins, þá halda þeir, sem eftir oss koma, baráttunni áfram. Vér föllum í þeirri meðvitund að hafa gert skyldu okkar scm menn, og i fieirri sannfceringu, að tak- markinu verði náð, hvernig sem þau öfl, sem eru jramförum mann- kynsins fjandsamleg, berjast og hamast gegn oss. FramtíÖin er sósíalismans, þaö j>ýÖir fyrst og fremst verkamanns- ins og konunnar." August Bebel: Lokaorð hans i „Konan og sósialisminn". Kom út fyrst 1879 og ótal sinnum síðan, þýdd á fjölda tungu- mála. Brautina á enda „Og þó að þú hlæir þeim heim- skingjum að, sem hjer muni í ógöngum lenda, þá skaltu ckki að eilífu cfast um það, að aftur mun þar verða lialdið af stað, uns brautin er brotin til enda." Þorsteinn Erlingsson: Brautin (1895).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.