Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 3
Rætt við Eðvarð Sigurðsson daginn eftir þingrof: SPORNA VFRÐUR GEGN AFTURHALDSSTJÓRN Eina vörn launafólks er að efla Alþýðubandalagið „Það ei' höfuðnauðsyn, að verkalýðs- hreyfingin haldi nú vöku sinni og að félagsmenn hennar geri sér fyllilega Ijóst að eina leiðin til að sporna gegn samdráttar- og kreppustjórn er að efla Alþýðubandalagið til mikilla muna í komandi kosningum. Gerist það ekki, munu afturhaldsöflin með fulltingi VSnnuveitendasambandsins te|Ija sér óhætt að ráðast til atlögu til stórfelldr- ar skerðingar á kaupmættinum og koma hér á slíkri stjórn,“ sagði Eðvarð Sig- urðsson, formaður Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar í viðtali við RÉTT dag- inn eftir þingrofið. Eðvarð var fyrst spurður að því hvern hann teldi ávinninginn af myndun og störfum fráfarandi ríkisstjórnar, sem Al- þýðuflokkurinn sprengdi eftir aðeins 13 mánaða setu. „Myndun þessarar stjórnar var rök- rétt og í samræmi við kosningaúrslitin í fyrra,“ sagði Eðvarð. „Það sem slegist var unr þá, var eins og allir mnna, að færa samningana frá 1977 til gildis aft- ur eftir þær skerðingar, sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar hafði á þeim gert. Ég tel rétt að minna á hverjar þær skerðingar voru, — þ. e. að ekki skyldi greiddur nema helmingur unr- saminna verðbóta á kaupið hverju sinni. Með bráðabirgðalögum, sem gef- in voru út í maímánuði, rétt fyrir kosn- ingar, var nokkuð dregið í land varð- andi kaup láglaunafólks, þannig að það fékk lítt skertar bætur fyrir dagvinnuna. Hitt vita allir, að þessi tekjuhópur, — lág- launafólkið, hefur æði drjúgan hluta al tekjunr sínunr fyrir ylirvinnu, en kaup fyrir yfirvinnu átti að lralda áfram að skerðast þannig að við blasti nreð sömu verðlagsþróun, að eftirvinnukaup lrefði 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.