Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 13

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 13
og taflstaða verkalýðsstéttarinnar er að sama skapi veikari. Ég- skal ekki 1 jölyrða hér og nú um fyrirheit ríkisstjónnarinnar við bænda- stéttina, en rnjög skortir enn á það að stjórninni hafi tekist að vinna fram- tíðarhagsmunum verkalýðsins nægi- legt gagn eða breyta valdahlutföllun- um henni í vil. 3. Það fer víst ekki milli mála að verð- bólgan Iræga er og verður aðalverk- efni þessarar ríkisstjórnar. Vegna fyrrnefndrar áráttu allra annarra stjórnmálaflokka er það augljóst hlut- skipti Alþýðubandalagsins að sjá til þess að glíman við verðbólguvand- ann verði ekki alfarið á kostnað verka- lýðsstéttarinnar, heldur verði allir að fórna einhverju af meintum stundar- hagsmunum, ekki síst braskarar og af- ætulýður, sem hefur rnakað krókinn á verðbólgunni og vill jafnvel alls ekki draga úr henni. Ef núverandi ríkisstjórn ber ekki gæfa til að draga verulega úr verð- bólgunni, efast ég um að nokkur ann- ;<r geti það. í stjórninni eru öll efni til þess arna en það er eins og samloð- unarkraftinn vanti. l>ví miður dugir smiðnum skammt að hafa gott smíða- efni í höndunum el límið er víðs fjarri. Skortir stjórnina forystu? Eg get að lokum ekki látið hjá líða að benda á að núverandi vísitölukerfi fieiur alls ekki gegnt þeim tilgangi sem því var ætlaður í öndverðu í þágu launafólks; það er hreinlega ekki í samræmi við raunverulega hagsmuni verkafólks til lengdar. Ef við gerum °kkur að sjállskipuðum verjendum þessa kerfis erum við bara að skemmta skrattanum. Og ef við látum and- stæðingnum eftir allt frumkvæði til breytinga höfum við sofnað illilega á verðinum. Ég hrökk dálítið við um daginn þegar Verslunarráð birti <S síðna stefnuskrá í efnahagsmálum í kálfi með Morgunblaðinu. Þeir háu herrar hafa svo sannarlega gert sér ljóst að baráttan um auð og völd snýst um fleira en krónur líðandi stundar. Er verkalýðshreyfingin tilbúin með mótleikinn? Helgi Guðmundsson; Linnulaus slagvir við kauplækkunarkröfur Svör við spurningum Réttar. Ég kýs að svara spurningunum öllum sameiginlega. Ég taldi aðalávinninginn með tilurð ríkisstjórnarinnar felast í ýmsu því sem komið varð í veg fyrir með svo afdráttar- lausri pólitískri breytingu er varð á sl. ári. Ég er sannfærður um að ætlan aftur- haldsins í landinu með því að ráðast af svo mikilli ósvífni á kjör verkafólks rétt fyrir kosningar hafi verið að kanna raun- veridegan styrk sinn til frekari átaka síð- ar. Þannig var áreiðanlega stefnt að frek- legri skerðingu lýðréttinda með áformuð- um breytingum á vinnulöggjöfinni. Þá er það að mínu viti einnig mjög mikil- vægt að enn um sinn hefur tekist að koma í veg l'yrir að Sjálfstæðisflokkurinn fengi yfirráðin í menntamálaráðuneytinu. Mér hefur ekki hugnast margt af því sem úr 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.