Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 14

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 14
Helgi Guðmundsson Jieim herbúðum hefur komið í skóla- og menningarmálum undanfarin ár. I ann- an stað hefur svo auðvitað orðið sá ávinn- ingur af stjórnarsamstarfinu að ýmsar réttarbætur og breytingar á félagslegri stöðu verkafólks hafa verið gerðar eða eru í burðarliðnum. Um ástandið eins og það er nú mætti rita langt mál. Sú staða sem Aljrýðu- bandalagið er í um Jressar mundir er að minni hyggju með öllu óviðunandi og ég get ekki leynt Jwí að mér finnst mikið á skorta að við höfum í sjónmáli umtals- verðan árangur fyrir verkalýðsstéttina. Það sem á hefur skort undanfarið ár miðað við fyrirheit og skyldur er sú aug- Ijósa staðreynd að AlJrýðubandalagið hef- ur orðið að standa í linnu litlum slag við samstarfsflokkanna vegna tilrauna Jreirra til að skerða stórlega kjör launafólks. Nú á þessum haustmánuðum virðist blasa við að ný átök séu í uppsiglingu og sýnist ekki reitt lægxa til höggs en áður. Það er hins vegar alveg augljóst að framundan eru ýmisleg stórverkefni sem íslendingar Jmrfa að glíma við. Má í því sambandi minna á að farsæl úrlausn orku- mála og gerbreyttar aðstæður í þeim málum öllum er ekki neitt smámál fyrir verkalýðsstéttina. Sé þess einnig gætt að styttra kann að verða en margan grunar nú að taka þurfi afdrifaríkar ákvarðanir í sambandi við olíuleitarmál og viðskipti við erlenda aðila í Jrví sambandi er aug- ljóst að það er afar mikilvægt fyrir verka- lýðsstéttina að áhrifa Aljrýðubandalags- ins gæti sem mest við mótun stefnu í þessum málaflokkum. Þá má einnig minna á að þörf er verulegs átaks í menn- ingar- og menntamálum, ekki síst að Jrví er varðar fidlorðinsfræðslu og stórbætta aðstöðu launafólks til að lifa bærilegu fé- lags- og menningarlífi. Þó ég minni á Jressa málaflokka sér- staklega þá er það ljóst að ekki er nærri upptalið úr þeirri verkefnaskrá sem rót- tæk umbótastjórn ætti að vinna eftir á næstunni. Má í því sambandi ekki gieyma því hversu alvarlegur fleinn í holdi liið óbreytta ástand í hernámsmálunum er fyrir íslenska sósíalista. Þegar þetta er ritað er ekki séð fyrir hvort nokkurra verulegra breytinga sé að vænta í þeim málaflokkum sem ég hef drepið á. Þróun launamála er einnig verkafólki í óhag um Jressar mundir. Verði Jrví ekki snúið við heldur verð ég að segja að skilningur minn á þýðingu þess fyrir verkalýðsstéttina að Alþýðubandalagið taki þátt í stjórnarsamstarfinu daprast með hverjum deginum sem líður. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.