Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 52
aði á ríkisfé, — og gerðum þeirra yrði rift sem hverjum öðrum glæpsamlegum verknaði. En best er að þjóðin vari sig strax á þeim purkunarláusu ræningjum, sem nú eru að reyna að svíkjast til valda, en hafa ekki þagað um þessi þokkalegu þjófnað- aráform sín á almenningseignum. IV. Það er tilgangur íhaldins að stela bestu auðlindum þjóðarinnar handa erlendum auð- kýfingum — fyrir hæfi- iega þóknun til gæðinganna Island d nú emhverja eftirsótlustu orku i heimi: fallvötnin ónotuðu. Erlendir auðhringar voka sem gamm- ar yfir þessari orku: vilja hreppa hana sem hræ — og nota til þess annaðhvort fávisku eða fégræðgi nokkurra valda- manna — nema hvort tveggja sé. Ihaldið hefur lýst yfir því sem stefnu sinni að það vilji hleypa hinni erlendu stóriðju inn í landið. „Austurlandsvirkjunin" umtalaða er skóladæmi um hvernig erlendir auðmenn hyggjast „plata íslenska sveitamanninn", til að gefa sér raunverulega dýrmætustu fjársjóði landsins, fossana: Alþjóðlegi álhringurinn, — sem þegar hefur reynsluna af hvernig hægt er að blekkja íslendinga til að gefa sér dýr- mæta orku fyrir lítið fé, — býður íslandi að vera hluthafi í alþjóðlegu álfram- leiðslufélagi. Island á að leggja árnar á Austurlandi og Jökulsá á Fjöllum fram sem sinn hlut, — t.d. sem 25% hlutaíjár- ins, — en svo á auðhringurinn auðvitað verksmiðjuna, máske virkjanirnar o.s.frv. — og hefur meirihlutavaldið til að ráðsk- ast með þetta allt, skannnta íslendingum eins lítinn gróða og auðhringnum þókn- ast, — en láta auðvitað vissa „íslenska" gæðinga græða, sem hjálpað hafa til að koma fyrirtækinu — þ.e. stórþjófnaðinum — í gegnum Alþingi. Þessar aðfarir eru þegar ræddar í al- vciru og verri munu á eftir koma, ef þjóð- in tekur ekki strax í taumana og hindrar þetta forherta, umskiptings- og landsölu- íhald í að ná völdum. Ég vil minna á í þessu sambandi hvern- ig sá maður, er var fyrsti formaður íhalds- og Sjálfstæðisflokksins, Jón Þorláksson, breytti í svona málum, jregar ófyrirleitnir braskarar höfðu selt erlendum auðfélög- um flestalla fossa landsins á 2. áratug aldarinnar. Þá barðist Jón Þorláksson við hlið Bjarna frá Vogi og Guðmundar Björnssonar landlæknis, harðvítugri bar- áttu fyrir því að eyðileggja allar slíkar fossa-sölur og tókst jrað 1923 á endanum. Eg skal m.a. vitna hér í þau ummæli Jóns, er hann hafði í ræðu sinni í neðri deild Alþingis 3. maí 1923, er svo illa var komið sem út leit fyrir::! „En nú vill háttv. meirihluti fara þessa leiS og gefa útlendingunum allan þann 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.