Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 32

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 32
að er á pessu svceði en eliki hernaðaryfir- völd og aftaníossar peirra.“ Fúru innfyrir Meðan á fundi herstöðvaandstæðinga stóð fóru tveir úr hópnum yfir girðing- una og settust við varðskýlið með kyndil. Síðan fóru þeir í skoðunarferð áleiðis upp að setuliðssvæðinu, en voru þar gripnir af lögreglu og ekki sleppt fyrr en fundarmenn settu fram þá kröfu. Eins og áður sagði var búið til gat á Vallar- girðinguna í lok útifundarins og fóru þar í gegn um helmingur fundarmanna. Um fjörutíu til fimmtíu lögreglumenn voru í viðbragðsstöðu en höfðu greinilega fengið skipun um að hafast ekki að og kylfur sáust ekki eins og í Sundahöfn fyrirviku. Eftir um hálftíma viðdvöl inn- an girðingar héldu fundarmenn á brott. Baráttukveðjur Eimm langferðabílar fullir af fólki komu frá Reykjavík á fundinn auk fjölda manns í einkabílum og úr nágranna- byggðum á Suðurnesjum. Meðal fundar- manna voru þingmenn Alþýðubandalags- ins ]ónas Árnason og Geir Gmmarsson og sveitarstjórnarmenn af Suðurnesjum Karl Sigurbergsson og Oddbergur Eiríks- son. Fundinum bárust m.a. skeyti frá her- stöðvaandstæðingum á Elatey, Borgar- firði eystra og frá Eylkingunni. Þá sendi framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins fundarmönnum eftirfarandi skeyti: „Kæru félagar. Framkvæmdastjórn Alþýðubandalags- ins sendir fundinum eindregnar baráttu- kveðjur. Mótmælum kröftuglega banni við fundarhaldi við aðalflugstöð íslensku þjóðarinnar. Slíkt bann sýnir í verki hvernig lierliðið skerðir íslenskt sjálf- stæði. Köllum þjóna liersins til ábyrgðar á öllum vígstöðvum. Þessu máli er ekki lokið. Höldum baráttunni áfram, uns ís- leirskt land er íslendingum opið. Fyrir hönd framkvæmdastjórnar Al- þýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grimsson.“ Hvaleyrarganga Sunnudaginn 30. september gengust svo samtök herstöðvaandstæðinga fyrir fjöldagöngu frá Hvaleyrarholti sunnan Hafnarfjarðar og niður á Lækjartorg. Þrátt fyrir storm og rigningu heppnaðist Jressi kröfuganga gegn herstöðvum og Nato ágætlega. Við upphaf göngunnar flutti Aðalheið- ur Bjarnfreðsdóttir hvatningarorð, í Hafnarfirði ávarpaði Guðmundur Árni Stefánsson göngufólkið. En er að Garða- bæ kom var talið að 800—1000 manns væru í göngunni, unga fólkið nrjög áber- andi, en ýmsir eldri létu sig hafa það að ganga alla leið. Við Hamraborg í Kópa- vogi fluttu þeir Guðmundur Hallvarðs- son og Albert Einarsson stutt ávörp og um 6-leytið var komið niður á Lækjar- torg. Hafði Jrá mikið bætst við, niður Laugaveginn bergmálaði í tónrum versl- unarhúsunum: „ísland úr Nato — herinn á brott.“ Páll Bergpórsson flutti lokaræðu á Lækjartorg, en Ásmundur Ásmundsson, er fremstur manna hafði veg og vanda af skipulagningunni, sleit þar fjöldafund- inum — og var áætlað að þar niður frá 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.