Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 56

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 56
„Sú þjóð sem löngum átti ekki í sig brauð, en einatt bar þó reisn í fátækt sinni, skal efnum búin orðin þvílíkt gauð, er öðrum bjóði sig að fótaskinni. Sú þjóð sem horuð ærið afhroð galt af ofurheitri trú á frelsið dýra, hún býður lostug sama frelsi falt með fitustokkinn belg og galtarsvíra. Sú þjóð sem veit sér ekkert æðra mark en aurasníkjur, sukk og fleðurlæti, mun hljóta notuð herra sinna spark og heykjast lágt í verðgangsmanna sæti. Sú þjóð sem dottar dáðlaus, viljasljó og dillar þeim er ljúga, blekkja, svíkja, skal fyrr en varir hremmd í harða kló. Hægt er að festast, bágt mun úr að víkja.“ IJað skyldi enginn íslendingur efast um hvílíkur voði er á ferðinni, þegar menn minnast þess að á 1100 ára afmæli fs- landsbyggðar var hægt að blekkja 55000 íslendinga til að skrifa undir beiðni um að Bandaríkjaher væri áfram í landinu. Hvað mun þá geta gerst, er mest lægi við — og CIA, borgarablöðin og hernáms- flokkarnir allir leggjast á eitt og Nato- þjóðir „þrýsta“ á með viðskiptabanns- hótunum, til þess að svínbeygja íslend- inga t.d. undir álika kröfu og 99 ára her- stöðvakröfurnar 1945 voru, — sem stolt, óspillt þjóð nýsköpunarstjórnarinnar þá vísaði frá sér með jæirri reisn, er sjálf- stæðri þjóð sæmir? Það verður barist um sál jjjóðar vorrar, um reisn hennar í þeim kosningum, sem í hönd fara, — barist gegn Jwí hernámi hugans og hjartans, sem er „öllu öðru hættulegri“° Þjóð vor má minnast aðvörunnar Hannesar Hafsteins, þegar jretta allt er í húfi: „Ollum hafís verri er hjartans ís, er heltekur skyldunnar þor. Ef hann grípur þjóð, jiá er glötunin vís, þá gagnar ei sól né vor.“ íslensk alþýða, öll íslenska þjóðin þarf að vera á verði í þingkosningunum 2. des. Það er um lífskjör hennar, auðlindir lands vors, framtíð og frelsi að tefla. E. O. Skýringar: 1) Talleyrand, hinn frægi ntanrfkisráðhéna Napo- leons og fleiri, var kunnur að kaldrifjaðri stjórn- visku — og sagði er Napoleon lét myrða hertog- ann af Enghien: „Það er ekki aðeins glæpur, jrað er heimska." -) Sjá greinina: „Eiga alikálfar afætubáknsins að fá völdin" í 2. hefti „Réttar" í ár, bls. 97-111- 3) Sjá annars ýtarlegan greinarflokk í „Rétti" 1918: „Átökin um fossamálið 1917—1923", bls. 133-142. 4) Sjá frásögn í „Rétli" 1976, bls. 69-74. 5) „f fyrra báðu Bandaríkin okkur um Hvalfjörð, Skerjafjörð og Keflavík. Þau fóru fram á langan leigutíma, kannske 100 ár, vegna þess að þau ætluðu að leggja í mikinn kostnað. Þarna áttu að vera voldugar herstöðvar. Við áttum þarna engu að ráða. Við áttum ekki svo mikið sem að fá vitneskju um hvað' þarna gerðist. Þannig báðu Bandarfkin jrá um land af okkar landi (il jress að gera jrað að landi af sínu landi. Og margir óttuðust að síðan ætti að stjórna okkar ganda landi frá þeirra nýja landi. Gegn þessu rcis ís- lenzka þjóðin." (Ólafur Thors í ræðu 20. scpt. 1946, bls. 140 f Alþingistíðindum 1946 A B.) ti) Sjá ávarp miðstjórnar Sósfalistaflokksins til ís- lendinga 8. maí 1951 í „Rétti" 1951, bls. 145-149. 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.