Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 42

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 42
fremstu röð á Spáni, tókst þó að komast lifandi lieim síðar, svo sem Heinrich Rau,° Frans Dahlem4 o.fl. — Þúsundir flokksmanna dóu í fangabúðum Hitlers, eins og formaður K.P.D. Thdlmann— eða á aftökupöllum fyrir leynilega starfsemi, svo sem John Scheer, Fiete Schulze og ótaldar aðrar hetjur.4 — Og einnig varð K.P.D. að sjá á bak ágætis félögum, er létu lífið vegna ofstækis Stalíns, eins og Hugo Fberlein4, Hermann Remmele4 o. fl. o. fl. — Einnig eftir valdatökuna bjátaði stundum á. Félagar eins og Ant- on Ackermann, Paul Merker o. fl. hefðu notið sín betur, ef ofstækinu hefðu verið settar fastari skorður. Það var eftir allt, sem á undan var farið ekki að undra, þótt margir bestu forystu- mennirnir á hinum ýmsu sviðum stjórn- málalífsins er flokkurinn tók við stjórn, væru einmitt menn, er eigi aðeins höfðu gengið í gegnum forna skólun flokks- ins, heldur og alla eldraun fastistisku fangabúðanna, svo sem Bruno Leus- chner0, formaður áætlanaráðsins, Erich Honecher7, núverandi flokksformaður, Horst Sindermann8, þingforseti, Her- mann Axeti1’ ritari miðstjórnar í alþjóða- málum, sem allir höfðu setið 10-12 ár í fangabúðum nasista. Það var hinsvegar sérstök gæfa fyrir SED, er flokkurinn steig sín fyrstu og erfiðustu spor, að fá að formönnum jafn víðsýna og færa stjórn- málaleiðtoga sem Wilhelm Pieck10 og Otto Grotewohl11. Austur-Þýskaland var hráefnafátækasti hluti hins forna Þýskalands. Samt sem áður hefur tekist að skapa þar einhver bestu lífskjör í öllum sósíalistisku ríkj- unum. Það segir nokkuð um áhuga þess fólks, er ríkið byggir, og þá forustu, sem þar er að verki. Skýringár: 1) Sjá „Rétt" 1974, greinina „Risið úr rústum, bls. 32-53. 2) Sjá aldarminningu um hann í „Rétti" 1971, bls. 99-100. 3) Sjá stutta trásögn um hann í „Rétti" 1971, bls. 52. 4) Sjá stutta frásögn um hann á bls. 51-52 í „Rétti“ 1974, svo og á bls. 52 um fleiri. 5) í bókinni „Er-kampft das Menschenrecht (Dictz Verlag 1958, útbúið af „Stofnun marxismans- leninismans í Bcrlín) eru á 694 blaðsíðum rak- in æviágrip, birt síðustu bréf, myndir o.s.frv. af hundruðum andfasista, er létu lífið í fanga- búðum Hitlers. 6) Sjá greinina „Bruno Leuschner látinn" í „Rétti" 1965, bls. 82-84. 7) Sjá nánar um hann í „Rétti" 1974, bls. 47-48. 8) Nánar á bls. 48-49 í „Rétti" 1974. 9) Nánar um hann á bls. 48 í „Rétti" 1974. 10) Ævisaga Wilhelm Piecks var gcfin út 1975, sam- in af Heinz Voszke og Gerhard Nitzsehe, — og 1979 „Endurminningar um Wilhelm Pieck" undir hcitinu „Unser Wilhelm", safnað saman af Hanz Voszke í samvinnu við Elisabeth Itters- liagen. Ritar Voszke inngang, en hann cr einn af forstjórum Stofnunar marzismans-leninism- ans ( BerKn. (Sjá greinina „Fræðasetur marx- ismans í Berlínarborg" í „Rétti" 1978, bls. 41 og áfram, en 1 þeirri stofnun vinna öll þau, sem hér eru nefnd). 11) Ævisaga Otto Grotenwohls rituð af Hanz Voszke, var og gefin úl 1979 (350 síður), undirbúin í fræðasetri marxismans, en gefin út af Dictz Verlag. 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.