Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 9

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 9
segja á, að framlengja umrædda kjara- samninga óbreytta um eins árs skeið, jreg- ar þeir áttu að renna út, ef jrað mætti verða til þess að tryggja, að jæssum mark- miðum yrði náð, en því miður hefur jretta ekki tekist ennþá. Mér finnst skorta allmargt á, í starfi Jressarar ríkisstjórnar, til jæss að líklegt sé að Jressu markmiði verði að fullu náð, og til þess að fullrétt- lætanlegt sé, að kalla hana vinstri stjórn. Hún hefur að mínu mati ekki gert neitt raunhæft átak í að draga úr gróðamögu- leikum eigna- og braskstéttanna, ennþá er J^að svo, að bæði dulin og opinber tekjuafgangur atvinnu- og verslanafyrir- tækja rennur beint í vasa svokallaðra eig- enda Jressara fyrirtækja. En ef Jreim tekst að hagræða bókhaldi svo, að í'ekstrarútkoman verði neikvæð, þá er slíkt tap ennþá Jrjóðnýtt, Jr.e. hinn almenni skattborgari látinn greiða Jrað með einhverjum hætti í formi styrkja eða skatteftirgjafa til viðkomandi fyrirtækja. Auk þess finnst mér það samráð, sem keitið var í upphafi ferils Jressarar ríkis- stjórnar, að haft skyldi við verkalýðshreyf- mgun um úrlausnir mikilvægra verk- efna, hafi skilað heldur minna, en ég hafði vænst. Eru mér þá föstust í minni vinnubrögð- m við undirbúning og setningu Ólafs- lagana svonefndu, sem barin voru í gegn, þrátt fyrir einróma mótmælasamjrykkt miðstjórnar ASÍ og fleiri samtaka launa- fólks, þá held ég að hafi fyrst verulega skilist leiðir með ríkisstjórninni ogverka- lýðshreyfingunni. Aðalverkefni þessarar ríkisstjórnar á næstunni, ef henni á að verða langrar setu auðið, hlýtur Jrví í ljósi upphaflegu stefnumörkunar hennar að verða slagur- inn við efnahagsvandann, með það fyrir augum að ná árangri án skerðingar á kjörum almenns verkafólks. Ég held að það geti verið sameiginleg krafa og sameiginlegt mat verkalýðshreyf- ingarinnar og Alþýðubandalagsins, að ár- angur í Jiessari viðleitni á næstu mánuð- um og framgangur nýrra kjarasamninga, sem tryggi Jrennan árangur, séu nauðsyn- legar forsendur fyrir áframhaldandi stuðningi Aljrýðubandalagsins og verka- lýðshreyfingarinnar við Jressa ríkisstjórn. B j arnfríður Leósdóttir: Ríkisstjórnarþátttaka sósíalista skiptir sköpum 1. Hvern telur þú aðal ávinning þess lyrir verkalýðsstéttina að Aljrýðu- bandalagið hefur tekið Jrátt í núver- andi ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar? Með tilkomu Jæssarar ríkisstjórnar var gerð tilraun til Jress að sameina faglega og pólitíska verkalýðsbaráttu. Þrælalög ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar á samninga verkafólks, vakti fólk til um- hugsunar um þörf Jæss á auknu pólitísku valdi gegn auðstéttinni, sem svo greini- lega beitti pólitísku valdi sínu til að kné- setja verkalýðsstéttina, auka arðrán sitt, án Jress einu sinni að hafa Jrá stjórn á at- vinnurekendum að Jreir létu atvinnutæki sín ganga. Þrælalögin minntu greinilega á þau sannindi, að fagleg verkalýðsbarátta nær skannnt, ef hana skortir pólitískt afl. í síðustu alþingiskosningum rétti verka- 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.