Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 35

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 35
borg Mahabad. Var Ghasi Mohammed lorsætisráðherra þess og lét íransstjórn myrða hann og stjórn hans alla. En Bar- sani, sem var varnarmálaráðherra Kúrda- stjórnar, hafði ekki treyst loforðum ír- ansstjórnar og haldið til Sovétríkjanna ásamt 500 hermönnum sínum og fengu þar griðland og var þar í 12 ár, frá 1946 til 1958. 1958 var uppreisn í írak gegn aítur- haldssamri konungsstjórn og hin nýja •ýðveldisstjórn Kassims gaf Kúrdum lof- orð um sjálfstjórn. Barsani, sem er íraki, hélt heim í góðri trti að nú væri lokið 13 ára blóðugu frelsisstríði Kúrda í írak. En öll loforð voru svikin og fór svo hvað eftir annað. Eitt af því sem vafalaust veldur svikum Iraks-stjórnar er að mikið af olíulindum íraks er á jreim svæðum, er Kúrdar byggja. Stundum náðu Kúrd- ar nokkrum ítökum í íraksstjórn — eins kommúnistar, er með þeim stóðu, — svo var allt svikið, ofsóknir hafnar gegn þeim, banatilræði við Barsani o. s. frv. Þá greip Barsani til þess ráðs að útvega sér og liði sínu vopn og fé frá íranskeis- ara og CIA, sem bæði áttu þá í útistöð- um við íraksstjórn. Reyndi hann þannig að gera Iraksstjórn erfitt fyrir. En svo sagði Barzani, er hann 76 ára að aldri var skorinn upp við krabbameini á spítala í Washington tæpu ári áður en hann dó, að það hefðu verið verstu mistök sín að treysta Bandaríkjunum. íranskeisari sveik svo Kúrda líka, er hann 6. mars 1975, náði samningum við stjórnina í írak um vissar skipaleiðir. Eokaði hann þá landamærunnm, svo Kúrdum er börðust í írak varð ókleylt að flýja til landa sinna í íran, er erfið- •ega gekk í frelsisbaráttunni. Meðal síð- ustu flóttamanna Kúrda, er komust frá írak til íran, áður en leiðir lokuðust al- veg, — (um 3000 fóru daglega yfir um meðan opið var) — var Barsani og synir hans, Idris og Masud. Hófust nú ofsóknir gegn Kúrdum í írak að nýju: fangelsanir, pyntingar, dauðadómar. Frá því í janúar 1977 til apríl 1978 telur Amnesty Inter- national 130 aftökur þar framkvæmdar af pólitískum ástæðum. Á síðustu 4 árum hafa hundruð þús- unda Kúrda verið fluttir burt frá fjalla- héruðum (— og olíulindum) þeim, er næst liggja landamærum írans og suður í land. * í íran áttu Kúrdar lengi við kúgun keisarastjórnarinnar að berjast, sem hafði afnumið alla kennslu í máli þeirra í skól- unum. Einnig var allri hagþróun í héruð- um þeirra lialdið niðri, svo meðaltekjur Ktirda á mann voru einn tíundi hluti jtess, er meðaltekjur voru í íran. Eftir byltinguna vonuðust Kúrdar eftir sjálfsforræði í fylkjum sínum. En sem fyrr voru slík loforð svikin: Trúar- ofstækismaðurinn Chomeini tók brátt að beita her sínum gegn frelsishreyfingu Kúrda. Það er auðséð að jafnt Kúrdar sem önnur jyjóðarbrot í íran, eiga langa baráttu framundan eins og aljtýða öll þar í landi og jteir vinstri flokkar, er berjast fyrir málstað hennar. Trúarofstækislierr- arnir eru síst betri en aðrir harðstjórar að fást við, Jtótt Jreir Jrykist tala og breyta sem umboðsmenn hinna og þessara guða og spámanna þeirra á jörðu. Skýringar: Aðalheimildir eru: „Der Spiegel", nr 14, 2. apríl 1979, bls. 155-160. „Jordens tortryckta" ettir Andres Kilng, og Olof S. Tanberg, — Bonniers, Stockholm 1970. - Bls. 37-49. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.