Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 64

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 64
\ NEISTAR Glöggt er það enn hvað þeir vilja - braskararnir Þeir vilja fá að braska enn meira með gjaldeyrinn! „Almenningur og fyrirtæki liefðu fullt frelsi til að eiga, kaúpa og selja erlenda inynt." Stejua VerslunarráÖs Islands i ejnahags- og alvinnumálum 5.2.1. * Þeir vilja líka hleypa erlendu fjármagni inn! „Aukið frjálsræði í viðskiplum með erlent fjármagn er hliðstæða frjálsra viðskipla og verðmynd- unar á innlcndu fjármagni." Stefna VerslunarráÖs íslands o.s.frv. 5.2. — Upphafssetning. Þeir vilja okra eins og þá lystir! „Leyfa þarf frjálsa verðmyiuliin á vöru og þjónustu.“ Stefna VerslunarráÖs tslands o.s.frv. 4.2.5. — Upphaf setn- ingar. * En verkamenn og aðrar launastéttir skulu ekki fá að verjast okrinu! „Vísitölubindingu launa þarf að afnema og samræma kaupmátt launanna greiðslugetu atvinnu- veganna." Stefnuskrá Verslunarráðs ís- lands o.s.fi'v. 2.1.6. * Skyldu þeir ekki bara afnema allar almannatrygg- ingar, ef þeir bara gætu og þyrðu? „Þá er loks eðlilegt og reyndar mjög æskilegt, að opinber þjón- ustufyrirtæki selji í auknum mæli þjónustu sína á verði sem stendur undir rekstrinum." (í inngangi að 7. „Opinber fjármál og stjórn efna- hagsmála"). ..Breytt fjármögnunar mennta-, heilbrigðis- og tryggingamála eyk- ur hagkvæmni á því sviði." í 7.2. rekstri má ekki draga úr arðsemi „Innleiöa á eins og frekast er unnt markaðsaðhald í opinbera starfsemi, t.d. með jiví að færa ýmsa opinbera þjónustn svo sem menntun, tryggingar og heilbrigð- isþjónnstu á almennan markað, þótt greiðslur vegna kostnaðar komi áfram úr sameiginlegum sjóði." - 7.2.5. ,,1’aka þarf upp arðsemismat sem meginreglu við opinbera þjón- ustii og framkvæmdir." 7.2.7. Stefna Verslunarráðs Islands o.s.frv. (Fréttabréf 7. — 1979). -K Það er ekki nóg með skattsvikin og skattfríð- indin! „Skattlagning tckna af atvinnu- rekstri má ekki draga úr arðsamri fjárfestingu og liagvexti." — 6.1.1. „Aðstöðugjald á að afnema, enda mæla engin skynsamleg rök með tilveru þess,— 6.6. „Sú skattalækkun, sem þcssar til- lögur ráðgera á þremur árum ætti fyrst að koma fram í afnámi eigna- skatts og launaskatts." í. 6.8. Stefna Verslunarráðs íslands i efnahags- og atvinnumálum. * „Ágirnd vex með eyri hverjum" „Opinberum stofnunum og fyrir- tækjum verði fækkað. Rekstur þeirra verði falinn öðrum, þau seld eða lögð niður, ef jiau þjóna ekki upphaflegum lilgangi sínum." Samþykkt 25. landsjundar Sjálf- stœöisflokhsins. Sampykkt af miðstjórn og pingflohki 17. febr. 1979. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.