Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 60

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 60
efnahagsvanda. Ég tel að baráttan gegn verðbólgunni sé, ásamt baráttu fyrir kaupmætti launa og fullri atvinnu, for- gangsmál. En raunasöngurinn má ekki verða til þess að viðgleymum hinum f jöl- mörgu jákvæðu þáttum í efnahagsmálum okkar. Ég nefni til dæmis að gjaldeyris- staðan var í júlílok jákvæð um 86 rnilj. bandaríkjadala en var neikvæð um 15.2 milj. bandaríkjadala í lok júnímánaðar 1978. Batinn í gjaldeyrisstöðunni var því á eina valdaári fráfarandi ríkisstjórnar um 38 miljarða ísl. króna. Ég vil einnig geta þess að sparifé hefur aukist um 58.6% á sama tíma og verðbólga hefur verið 42%. Á þessum tíma hefur taxta- kaup verkamanna einnig hækkað um 42.%. Hér er komin á laggirnar hægri stjórn, það er hætta til hægri, og það er sókn íhaldsins sem við verðum að stöðva. Sameinað er nú íhaldið og Vinnuveit- endasamband íslands og Alþýðuflokkur- inn er kominn í þær tröllahendur að und- anskildum fáeinum mönnum í forystu- liði verkalýðshreyfingarinnar sem harma og fordæma það hlutskipti sem Alþýðu- flokksforustan hefur kosið sér. Við vitum það af reynslunni að Framsóknarflokkur- inn megnar ekkert í baráttunni gegn íhaldinu. Það þekkjum við frá síðustu næstliðnum fjórum árum ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar. Gegn þessum öfl- um sameinuðum stendur verkalýðshreyf- ingin og hennar flokkur. Við þurfum að skapa sameinað afl gegn íhaldi, við þurf- um að reisa eins sterkan varnarmúr og við verður komið til þess að stöðva sókn afturhaldsaflanna. Eina leiðin til að sporna gegn þeirri hættu sem blasir við er að Alþýðubanda- lagið komi sterkara út úr þeim kosning- um sem framundan eru en nokkru sinni MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13.' UlÍrajir VELVAKANDI " ISUmÍ SVARAR 1 SÍMA ■//‘Uiftin ÍÁ 01 00 K L 10— 11 FRA MANUDEGI inn verði fegurð hennar ekki til meins. Gangið nú á Oskjuhlíð og njótið víðsýni og fegurðar. Gestur • „Sparið fé til skólamála" Velvakandi Mig langar til aö koma því á framfæri til yfirmanna fjármála að minnkuð verði fjárútlát til skólamála um 10 milljarða. 40 milljarðar munu fara i skólamál hér á landi en aðeins 70 þúsund landsmanna eru við skóla eða vinna að skólamálum. Að minu mati er þessi fjárupphæð alltof mikil miðað við það að Islendingar eru aðeins rúmlega 200 þúsund talsins. Þá væri líka hægt að spara töluverða fjárupphæð ef TryttK- ingastofnun ríkisins hætti að greiða barnabætur því fólki sem á eitt barn en hefur 3—5 milljónir í tekjur á ári. Að lokum langar mig til að koma þeirri ósk á framfæri að landsmönnum yrði gefinn kostur á að kaupa ost á þvi verði sem hann er seldur til útlanda. Doktor 18 „Þeir vita hvar þeir ætla aö spara íhaldsmenn." fyrr. Við munum leggja á það áherslu að halda hlut okkar í þessum kosningum frá hinum glæsilega kosningasigri Alþýðu- bandalagsins 1978, við munum leggja á það áherslu að byggja múr ásamt verka- lýðshreyfingunni því valdaráni aftur- haldsins sem núna er sviðsett af Alþýðu- ílokknum handa íhaldsöflunum í land- inu. Sameinað afl gegn íhaldi Enginn vinstri maður, enginn verka- lýðssinni vill bera ábyrgð á því að leiða íhaldsöflin til vegs í landinu. Enginn vinstri maður né verkalýðssinni vill bera ábyrgð á Aronskunni sem nú er við sjón- arrönd. Enginn launamaður má liggja á liði sínu í baráttunni gegn myrkraöflun- um. Eða hver vill bera ábyrgð á harð- vítugustu afturhaldsstjórn í sögu lýðveld- isins — en það er einmitt slík stjórn seni nú er í uppsiglingu. Ég skora á la.unamenn að sameinast nú um einingarafl gegn íhaldi, að sameinast um Alþýðubandalagið. 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.