Réttur


Réttur - 01.08.1979, Side 32

Réttur - 01.08.1979, Side 32
að er á pessu svceði en eliki hernaðaryfir- völd og aftaníossar peirra.“ Fúru innfyrir Meðan á fundi herstöðvaandstæðinga stóð fóru tveir úr hópnum yfir girðing- una og settust við varðskýlið með kyndil. Síðan fóru þeir í skoðunarferð áleiðis upp að setuliðssvæðinu, en voru þar gripnir af lögreglu og ekki sleppt fyrr en fundarmenn settu fram þá kröfu. Eins og áður sagði var búið til gat á Vallar- girðinguna í lok útifundarins og fóru þar í gegn um helmingur fundarmanna. Um fjörutíu til fimmtíu lögreglumenn voru í viðbragðsstöðu en höfðu greinilega fengið skipun um að hafast ekki að og kylfur sáust ekki eins og í Sundahöfn fyrirviku. Eftir um hálftíma viðdvöl inn- an girðingar héldu fundarmenn á brott. Baráttukveðjur Eimm langferðabílar fullir af fólki komu frá Reykjavík á fundinn auk fjölda manns í einkabílum og úr nágranna- byggðum á Suðurnesjum. Meðal fundar- manna voru þingmenn Alþýðubandalags- ins ]ónas Árnason og Geir Gmmarsson og sveitarstjórnarmenn af Suðurnesjum Karl Sigurbergsson og Oddbergur Eiríks- son. Fundinum bárust m.a. skeyti frá her- stöðvaandstæðingum á Elatey, Borgar- firði eystra og frá Eylkingunni. Þá sendi framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins fundarmönnum eftirfarandi skeyti: „Kæru félagar. Framkvæmdastjórn Alþýðubandalags- ins sendir fundinum eindregnar baráttu- kveðjur. Mótmælum kröftuglega banni við fundarhaldi við aðalflugstöð íslensku þjóðarinnar. Slíkt bann sýnir í verki hvernig lierliðið skerðir íslenskt sjálf- stæði. Köllum þjóna liersins til ábyrgðar á öllum vígstöðvum. Þessu máli er ekki lokið. Höldum baráttunni áfram, uns ís- leirskt land er íslendingum opið. Fyrir hönd framkvæmdastjórnar Al- þýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grimsson.“ Hvaleyrarganga Sunnudaginn 30. september gengust svo samtök herstöðvaandstæðinga fyrir fjöldagöngu frá Hvaleyrarholti sunnan Hafnarfjarðar og niður á Lækjartorg. Þrátt fyrir storm og rigningu heppnaðist Jressi kröfuganga gegn herstöðvum og Nato ágætlega. Við upphaf göngunnar flutti Aðalheið- ur Bjarnfreðsdóttir hvatningarorð, í Hafnarfirði ávarpaði Guðmundur Árni Stefánsson göngufólkið. En er að Garða- bæ kom var talið að 800—1000 manns væru í göngunni, unga fólkið nrjög áber- andi, en ýmsir eldri létu sig hafa það að ganga alla leið. Við Hamraborg í Kópa- vogi fluttu þeir Guðmundur Hallvarðs- son og Albert Einarsson stutt ávörp og um 6-leytið var komið niður á Lækjar- torg. Hafði Jrá mikið bætst við, niður Laugaveginn bergmálaði í tónrum versl- unarhúsunum: „ísland úr Nato — herinn á brott.“ Páll Bergpórsson flutti lokaræðu á Lækjartorg, en Ásmundur Ásmundsson, er fremstur manna hafði veg og vanda af skipulagningunni, sleit þar fjöldafund- inum — og var áætlað að þar niður frá 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.