Réttur


Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 46

Réttur - 01.08.1980, Qupperneq 46
ást og kynlífí mannanna barna, — og beint fyrst og fremst að konnnni, „er syndina feiddi í heiminn" — dugði ekki, þótt kvölum og dauða væri bætt við. Þótt náttúran sé laminn með furk, — kristilega vígðum að frillukonunga boði, — þá brýst hún út um síðir. Alfar þessar aldir ómældra þjáninga logaði undir niðri með alþýðu hatrið á þeim valdhöf- um, sem í senn rændu hana arði vinnu sinnar og meinaði henni eftir mætti eðii- legustu lífsnautn mannanna barna. Upp- reisnin gegn þessu fargi braust út jafnt í kvæðum skáidanna, aragrúa „höfunda- lausra „amorsvísna“, ferskeytlna og kveðlinga sem og í brotum gegn banninu á laun. Og Jregar jafnvel biskupar eins og Jón Vídcdín húðstrýktu yfirstéttina fyrir arðrán fiennar og hræsni, — og hefði hann verið nefndur „hinn smurði Moskvuagent" fyrir slíkt orðbragð af Mogga „nú-til-dags“ — þá ýtti slíkt vissu- fega undir uppreisnarhneigð aljrýðu. Þeg- ar svo byltingar gegn konungs- og kirkju- valdi hófust í sjálfri París, kynntu þær eigi aðeins þjóðernislegan frelsiseld, heldur og undir boðskapinn um frelsi konunnar. Allt frá Skáld-Rósu til Olafar á Hlöðum liggur sá frelsisþráður, oft næstum sundurslitinn, — en með magn- þrúngnum ,,Eið“ Þorsteins Erlingssonar, er uppreisnarbrautin rudd í bókmennt- unum, þótt sá óður ástarinnar væri helst falinn fyrir unglingum í upphafi vorrar aldar. ☆ (En þrátt fyrir allt sem unnist hefur og aðlögun kirkjunnar að nútímanum, þá þætti mér samt ganran að sjá framan í suma kredduklerka, ef kona væri kosin biskup, — þeim virðist sumum nógu illa 174 við að hugsa sér þær sem presta. — Stjórn- málaflokkarnir eru Jiar líka oft sama markinu brenndir.) Forsetakosningar og fjölmiðlar Það var furðulegt framferði spurn- ingamanna þeirra, sem spurðu forséta- efnin í sjónvarpinu, að spyrja þá hvort þeir væru kristnir Og þóttust þeir lík- lega gera það vegna þess hve einkaréttur hins evangelisk-lúterska safnaðar væri fastnegldur í stjómarskránni. — Hefðu þessir menn Jrekkt stjórnarskrána, hefði þeinr verið nær að spyrja, hvort frarn- bjóðendur vildu vernda trúfrelsi á ís- landi, })ví það atriði er fastbundið í stjórnarskrá, eins og ritfrelsið (64. gr.). — En sérréttindi lúterskrar ríkiskirkju má hinsvegar afnema með einföldum lögum og þarf enga stjórnarskrárbreytingu til. — Það var mikið Jreir skyldu ekki spyrja frú Vigdísi Finnbogadóttur hvort hún væri örugglega staðföst í sinni barnatrú að Evu. hefði forðum í Eden komið synd- inni í heiminn með því að tæla Adam til að bíta í eplið sitt Jrar! Svona spurningar minna á þá smekk- leysu og vanþekkingu, er einn ritstjóri Morgunblaðsins sýndi gagnvartfrú Goldu Meyer, þá forsætisráðherra ísraels, er hún kom í heimsókn hingað til lands, að fara að spyrja hana um trú hennar — og varð steini lostinn er hún svaraði því að hún væri auðvitað trúlaus. Eru fréttamenn íslands farnir að til- einka sér trúhræsni, sem íslendingar hafa verið tiltölulega lausir við á þessari öld? Trúmál eru í lýðræðislandi einkamál, svo og trúleysi. íslendingar hafa allir jafnan rétt til forsetaembættis eða ann- ara enrbætta án tillits til þess hvaða skoð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.