Réttur - 01.04.1982, Page 20
“Hver hefur lagt þessar götur, steypt þessa veggi?“
(Málverk Jóns Engilberts af verkamönnum.)
„Hver
hefur byggt þessar brýr? Hver reist þessa skóla?“
„Víst hefur hann krossfest þig, húöstrýkt
þig, brennt þig á báli,
ef boðskap sannleikans fluttirðu,
glæðandi lífsvon!
(Er þrælauppreisn Spartacusar var kæfð í blóði sjö
áratugum fyrir Krists burð, voru 7000 þrælar kross-
festir meðfram allri leiðini frá Róm til Capúar. —
1927 voru Saceo og Venzetti brenndir til bana í raf-
magnsstól saklausir, dæmdir af dómstólum Banda-
ríkjanna. Þannig hefur yfírstéttin svarað boðskap
og frelsisbaráttu hinna kúguðu í 2000 ár.)
Boðberí bræðralags hinna fátæku, fordæmandi
kúgaranna, Jesús frá Nasaret, á krossinum.
(Mynd Albrechts Diiress)
84