Réttur


Réttur - 01.04.1982, Side 61

Réttur - 01.04.1982, Side 61
Fulltrúar Alþýðusambandsins og vinnuveitenda milli þeirra Ásmundar Stefánssonar forseta ASI og undirrita samkomulagið um kl. 7 í gærmorgun. Páls Sigurjónssonar formanns VSI. Ljósm. hm. Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari situr á „Vísitöluákvæðin í þessum samningi eru gölluð, það er alveg rétt. Það verður 2,9% skerðing nú í haust og auk þess haldast skerðingarákvæði Ólafslaga áfram óbreytt. En það er hins vegar augljóst mál að vísitöluákvæðin verða aldrei met- in nema í tengslum við annað það sem í samningnum felst. Sé samningurinn skoð- aður í heild, annars vegar þær grunn- kaupshækkanir, aldurshækkanir og flokkatilfærslur sem verða á samnings- tímabilinu og hins vegar þær vísitölu- skerðingar sem hann hefur að geyma, er heildarniðurstaðan sú að á samningstíma- bilinu næst meðaltalskaupmáttur ársins 1981. Það tel ég viðunandi árangur í Ijósi þess að allar spár hníga í þá átt að þjóðartekjur dragist saman á þessu ári“, sagði Ásmundur Stefánsson forseti Al- þýðusambands íslands að síðustu. 125

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.