Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 5

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 5
Bandarikin og bandalagsriki þeirra hafa háð strið gegn frelsishreyfingum fyrri nýlendna um allan heim eftir 1945, drepið 5—6 miljónir manna. Svörtu deplarnir sýna vigstöðvarnar. Það þarf að byrja með kynningu og um- ræðum, gagnkvæmum heimsóknum og sam- starfi um einstök mál en ná hámarki með skipulögðu allsherjar samstarfi. Víða er þetta nokkuð á veg komið, einkum meðal stærri flokka, en lengst hefur það enn náð með kosningasamstarfinu í Frakklandi. Kommúnistar ráða nú ríkisstjórnum í Pól- landi, Ungverjalandi, Rúmeníu, Júgóslavíu, Búlgaríu, Austur-Þýskalandi og Tékkó- slóvakíu. Sósíaldemókratar eru í ríkis- stjórnum í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi, Dan- mörku, Englandi, Hollandi, Belgíu og Vest- ur-Þýskalandi. Það liggur við að flokkarnir samanlagt hafi meirihluta í Frakklandi og Italíu — og líklega gætu þeir ráðið Portúgal, ef þeir bæru gæfu til að vinna þar saman. Spánn og Grikkland kæmu þar brátt á eftir, ef svo tækist til. Tækist samstarf þessara verklýðsflokka, bíður þeirra stórkostlegt verkefni: Sú Evrópa, sem hér um ræðir, — frá At- lantshafi til vesturlandamæra Sovétríkjanna, — var sú, er drottnaði yfir hálfum heimi um síðustu aldamót. Nú er nýlendudrottnun hennar hrunin til grunna. Þessi Evrópa er ekki sérstaklega rík að hráefnum, en stendur flesmm framar að snilli verkamanna sinna, sérfræðinga og vísindamanna og á gífurlegt bákn hinna bestu framleiðslutækja. Þegar verkamenn heila og handa síðar meir stjórna Evrópu verða þeir að byggja afkomu sína á 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.