Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 10

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 10
VIENTOS DEL PUEBLO (Vindar fólksins) 1973 Enn einu sinni vilja þeir ata land, mitt með blóði verkamannanna Þeir sem tala um frelsi og bera svartar hendur Þeir sem vilja slíta synina frá móðurinni Og endurbyggja krossa Krists. Þeir vilja fela blóðskömmina, arf aldanna En andlitslitur morðingjanna verður ekki afmáður Nú þegar hafa þúsundir á þúsundir ofan fómað blóði sínu og örlátir farvegir þess hafa margfaldað brauðið. Nú vil ég lifa við hlið sonar míns og brœðra Flétta saman vor það, sem við öll vefum á degi hverjum. Þið hrceðið mig ekki, herskarar eymdarinnar. Stjarna vonarinnar heldur áfram að vera okkar. Vindur fólksins talar til mín vindur fólksins ber mig, dreifir hjarta mínu og blæs gegnum öndunarfceri mín Skáldið mun halda áfram söng sínum meðan andi minn lifir meðal fólksins bceði nú og að eilífu. ESTADIO CHILE (Leikvangur Chile) Við erum fimmþúsund talsins í þessum borgarhluta Fimmþúsund Hve mörg skyldum við vera í öllum borgum og öllu landinu? Bara hér eru tíu þúsund hendur sem sá frcejum og halda verksmiðjum gangandi Hversu margar manneskjur standa óvarðar gegn hungri, kulda, hrceðslu, sársauka, andlegri þvingun, hermdarverkum og brjálceði! Sex okkar hurfu líkt og inní stirndan nátthiminn Finn láitinn annar barinn og misþyrmt á þann hátt sem ég aldrei hefði getað trúað að hœgt vœri að misþyrma einni manneskju Hinir fjórir reyndu að binda endi á skelfingu sína Finn kastaði sér út í eilífðina annar barði höfði sínu í vegginn En allir báru þeir frosna grímu dauðans Þvílíka ógn og þvílíka skelfingu vekur ekki andlit fasismans! Þeir framkvcema ácetlanir sínar með hárbeittri nákvcemni Fkkert skiþtir þá máli Fyrir þá er blóð heiðursmerki slátrun hetjudáð ó, Guð minn er þetta heimurinn, sem þú skópst? Afrek og kraftaverk sjö daga — — — Vegna þessa? 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.