Réttur


Réttur - 01.08.1975, Page 44

Réttur - 01.08.1975, Page 44
LÁGLAUNAMENN: 10% KJARASKERÐING SÍÐUSTU 3 MÁNUÐI Stjórnarfarið í spegli launakjaranna: Raungildi láglauna nú 15% minna en fyrir febrúarsamningana 1974. 30% ofan á núverandi kaup þyrfti til að jafngilda kaupmætti Kaupmáttur launa hefur rýrnað um 15% frá því í desember 1973, en þá þóttu kjörin óviðunandi og nauðsynlegt að hækka þau. Kjaraskerðing láglauna- fólks nemur 10% á þrem mánuðum, frá Seint á árinu 1973 stóðu kjaramál þann- ig að nauðsynlegt þótti að hækka kaupmátt launa verulega. I þeim anda voru gerðir nýir kjarasamningar í febrúar 1974. Veturinn 1973/74 stóð vinstri stjórnin mars 1974 því í júní 1975 þangað til nú í septem- ber. Láglaun þyrftu nú að hækka um 30% til að ná sama kaupmætti og þau höfðu í mars 1974. höllum fæti og megnaði ekki að veita styrka forustu í efnahagsmálunum, enda rak stjórn- arandstaðan pólitík skemmdarverkastarfsemi og ævintýramennsku. Um vorið varð stjórn- arkreppa sem framsókn leysti eftir kosningar 188

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.