Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 44

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 44
LÁGLAUNAMENN: 10% KJARASKERÐING SÍÐUSTU 3 MÁNUÐI Stjórnarfarið í spegli launakjaranna: Raungildi láglauna nú 15% minna en fyrir febrúarsamningana 1974. 30% ofan á núverandi kaup þyrfti til að jafngilda kaupmætti Kaupmáttur launa hefur rýrnað um 15% frá því í desember 1973, en þá þóttu kjörin óviðunandi og nauðsynlegt að hækka þau. Kjaraskerðing láglauna- fólks nemur 10% á þrem mánuðum, frá Seint á árinu 1973 stóðu kjaramál þann- ig að nauðsynlegt þótti að hækka kaupmátt launa verulega. I þeim anda voru gerðir nýir kjarasamningar í febrúar 1974. Veturinn 1973/74 stóð vinstri stjórnin mars 1974 því í júní 1975 þangað til nú í septem- ber. Láglaun þyrftu nú að hækka um 30% til að ná sama kaupmætti og þau höfðu í mars 1974. höllum fæti og megnaði ekki að veita styrka forustu í efnahagsmálunum, enda rak stjórn- arandstaðan pólitík skemmdarverkastarfsemi og ævintýramennsku. Um vorið varð stjórn- arkreppa sem framsókn leysti eftir kosningar 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.