Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 55

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 55
INNLEND nrr VÍÐSJA □JE7 “ GEGN ORSÖKUM VERÐBÓLGU Miðstjórn Alþýðusambands íslands hefur samþykkt yfirlýsingu vegna viðhorfa í kjara- málum. Þessi yfirlýsing, sem birtist í Þjóð- viljanum 19- sept. sl. hljóðar á þessa leið: „Miðstjórn Alþýðusambands íslands beinir því til allra sambandsfélaga sinna að þau segi upp gildandi kjarasamningum sínum fyrir 1. des. n.k. þannig að þeir renni úr gildi á áramótum. Með tilliti til ógnvekjandi verðbólgu, sem nú hefur brennt allan eða nær allan þann ávinning, sem náðist í kjarasamningum fyrr á árinu og enn heldur áfram án þess að nokkurt viðhlítandi viðnám sé veitt af stjórn- arvöldum, lítur miðstjórnin á allsherjar upp- sögn kjarasamninganna sem fyrsta skref til þess að mynduð verði öflug samstaða allrar verkalýðshreyfingarinnar til baráttu gegn verðbólgunni og þeirri geigvænlegu kjara- skerðingu, sem af henni hefur leitt og mun leiða, ef ekki verður nú þegar um gagngerða stefnubreytingu að ræða í efnahagsmálum og kjaramálum." í framhaldi þessarar yfirlýsingar lýsti for- seti ASI því yfir að verkalýðshreyfingin yrði að berjast gegn orsökum verðbólgunnar ekki síður en afleiðingum hennar en orsakir verð- þennslunnar að undanförnu liggja einkum í stefnu ríkisstjórnarinnar. Annars staðar í heftinu er sýnt fram á hversu kaupmáttur almennra launa hefur þróast á undanförnum mánuðum. VL-MÁLIÐ í júnímánuði voru kveðnir upp í borgar- dómi tveir dómar í VL-málunum svonefndu. Dómarnir voru þeir fyrstu sem kveðnir eru upp af 13 alls sem væntanlegir eru í þessum málum. Niðurstaða dómanna tveggja varð sú að ákærðir, Ulfar Þormóðsson, blaðamað- ur og Guðsteinn Þengilsson, læknir, voru alfari sýknaðir af refsikröfum og miskabóta- kröfum. Hins vegar var þeim gert að greiða hluta málskostnaðar og nokkur umstefndra ummæla voru dæmd dauð og ómerk. Stefn- urnar urðu því algert klámhögg. Nú í haust hefjast málaferlin að nýju og má gera ráð fyrir að mál þessi taki ein tvö ár enn fyrir borgardómi. VL-ingar una málalokum fyrir borgardómi illa og hafa þeir því tekið þá ákvörðun að áfrýja málunum til hæstaréttar. Má gera ráð fyrir að málastappið þar taki enn lengri tíma en málin hafa tekið fyrir borgardómi. Lögmaður stefndra í VL-málunum var Ingi R. Helgason, en hann hefur langflest málanna á sinni könnu. Hefur hann haldið á málunum af miklum myndarskap og rök- festu. ÁRMANNSFELL Armannsfellsmálið svonefnda varð eitt 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.