Réttur


Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 28

Réttur - 01.10.1976, Blaðsíða 28
legan sigur sósíalismans, kommúnismans, hefur hinsvegar hvergi ræst enn — sem vart er von. Undirstöðuáföngum hefur verið náð. Byltingar alþýðu hafa skapað voldug ríkis- völd í höndum einörðustu forvígismanna sósíalismans, kommúnista. Um tíma hafa menn trúað á endanleika eins stórfenglegs áfangasigurs, er vannst með ótrúlegum hetju- skap og snilli, — jafnvel samsamað hann algerum lokasigri stefnunnar. En svo sjá menn takmarkanirnar og halda áfram bar- átmnni. Höfuðatriðið er að alþýðan haldi reisn sinni, þeirri, er sósíalisminn gaf henni og skáldin mögnuðu, — hvort sem hún heyr baráttu sína innan borgaralegs þjóðfélags eða knýr á með þróun sósíalistísks samfélags síns til velmegunar, friðar og frelsis, — þess sem kommúnisminn er fyrirheit um þegar hann er skilinn rétt, án ofstækis sumra áhang- enda og haturs fjandmanna. Að unnum hverjum áfangasigri, mun ís- lensk alþýða halda aftur af stað á leiðinni að markinu mikla, — í anda hins fagra sanna Ijóð Jóhannesar úr Kötlum: „— en daginn eftir röðull nýr oss kveikir sama dýra drauminn um djarft og voldugt æfintýr." Draumurinn um endanlegan sigur sósíal- ismans mun enn skapa og stækka marga menn, sem berjast fyrir því að hann rætist. Og hugsjónakraftur Kristins Andréssonar mun verða íslenskri alþýðu eilífur förnunaut- ur á þeirri leið. E. O. 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.