Morgunblaðið - 08.01.2006, Qupperneq 7
w w w . e m b l a . i s
Ferðastu þægilega, ánægjulega
og örugglega með okkur
K
RA
FTA
V
ERK
DEKURFERÐ TIL THAÍLANDS -
TÖFRAR BANGKOK OG PHUKET EYJU
26. febrúar - 13. mars
Flug til Thaílands um Kaupmannahöfn, öll flugvallatransfer,
gisting í 4 nætur á 5 stjörnu hóteli á besta stað í Bangkok,
skoðunarferðir með hádegisverði, innanlandsflug og gisting
á hinu stórglæsilega Graceland hóteli á Phuket eyju í 9
nætur. (Íslensk fararstjórn)
Verð frá: 187. 900 kr. á mann. Dvöl á Koh Samui í topp
lúxus, viðbótargjald: 45.000 kr. á mann. Framlenging í 5
daga til Chang Mai og Chang Rai frá: 35.000 kr. á mann.
PÁSKAR Í PARADÍS - MÁRITÍUS -
ÁFANGASTAÐUR ELSKENDA!
10. - 20. apríl
Flug til Máritíus um London, flugvallatransfer, gisting í
9 nætur á hinu stórkostlega Feng Shui hótelI Legends.
Hálft fæði og íslensk fararstjórn. Sérsamningar við
glæsihótelin Voil D´Or og Taj Exotica í 200 fermetra
villu með prívat sundlaug. (Íslensk fararstjórn)
Verð frá 175. 900 kr. á mann. Uppfærsla á 5 stjörnu
lúxushótel Voil D´Or: 29.900 kr. á mann með hálfu fæði.
BARBADOS - HIMNESK OG HEILLANDI
PERLA KARÍBAHAFS!
10. - 21. apríl
Flug frá New York beint til Barbados,
flugvallatransfer, Gisting í 10 nætur með
fullu fæði. (Íslensk fararstjórn)
Verð aðeins frá: 169. 900 kr. á mann.
Leggðu heiminn að fótum þér
Við bjóðum aðeins bestu hótelin
og áhugaverðustu staðina.
Berðu saman verð og gæði!
SAFARÍ Í SUÐUR AFRÍKU
19. apríl - 4. maí AÐEINS 20 SÆTI
Frábær ferðatími í Suður Afríku til að upplifa villt dýr og njóta
útiveru í þægilegu hitastigi. Sérvaldir safari staðir í hæsta
gæðaflokki; 3 nætur í Ngala í Kruger þjóðgarðinum og 3 nætur
í Phinda í Zululandi sem er frægt fyrir fjölbreytt vistkerfi og
unaðslegt umhverfi. 2 nætur í hinu stórfenglega Swazilandi á
5 stjörnu hóteli og 5 nætur í lokin á Zimbali Lodge, glæsilegu
5 stjörnu hóteli við Indlandshafið.
Framlenging í Höfðaborg um 4 nætur. (Íslensk fararstjórn)
PERÚ – PÁSKAEYJA – TAHITI – NEW YORK
6. apríl - 21. apríl PÁSKAFERÐ AÐEINS 25 SÆTI
10 daga skemmtisigling um Tahiti og Cook eyjar í boði í beinu
framhaldi. Hvern dreymir ekki um að skoða háborg Inkanna
Macchu Picchu, anda að sér sögunni í Santiago í Chile, upplifa
dvöl á hinni dulúðugu Páskaeyju á sjálfan Páskadag og njóta
lífsins lystisemda á paradísareyjunum í Tahiti.
Möguleiki á dvöl í New York á heimleið. (Íslensk fararstjórn).
ÆVINTÝRI Í AMASÓN OG GALAPAGOS
29. október - 21. nóvember AÐEINS 20 SÆTI
Margrómuð heimsreisa – í fyrra komust færri að en vildu.
Ferðast um Andesfjöllin, siglt á fljótabáti í Amasón og dvalið
á hinum undursamlegu Galapagoseyjum í 6 daga.
(Íslensk fararstjórn) Ferð sem breytir lífi þínu!
ÖRFÁ SÆTI
FORSALA
HAFIN!
Með okkur getur þú látið drauma lífs þins rætast og upplifað ævintýri engu lík!
Við bjóðum upp á heimsreisur og sérferðir í hæsta gæðaflokki. Með sérsamningum við helstu
lúxushótel, flugfélög og skipafélög heims tryggjum við hámarks gæði og sanngjarnt verð.
NÝR
FERÐABÆKLINGUR
VÆNTANLEGUR
Í JANÚAR