Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 54
PUNKTURININ var settur á fimm daga herratískuviku í París með sýningu Hedi Slimane fyr- ir Christan Dior en hann hefur verið einn áhrifamesti herrafatahönnuðurinn síðustu ár. Sýn- ingin einkenndist af fágun og glæsileika líkt og gestirnir í fremstu röð í „Tennis Club de Par- is“. Þar sátu m.a. leikkonurnar Charlotte Rampling og Catherine Deneuve, söngvarinn Michael Stipe og leikstjórinn Gus Van Sant. Slimane sér herrana sína fyrir sér næsta vetur uppáklædda í smóking og kjólföt af nýstár- legri gerð með óhefðbundnar slaufur um hálsinn. Þeir minntu líka á nautabana bæði hvað hár- ið varðar og líka vegna margra útgáfna af stuttum jökkum, sem prýddu sýninguna. Ekki er heldur skortur á yfirhöfnum hjá Dior en á daginn eru karlarnir í regnfrökkum og á kvöldin í dramatískum slám, sem henta í ferðir í óperuna. Það var því við hæfi að sýningunni lyki á því að tveir fiðluleikarar og sellóleikari spiluðu fyrir ánægða gesti. Tíska | Herratískuvika í París: Haust/vetur 2006–7 Fágaðir nautabanar AP D io r 54 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 fjölskyldumynd...“ Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM DÖJ, Kvikmyndir.com VJV, Topp5.is  H.J. MBL Ó.Ö.H. / DV A.G. / BLAÐIÐ  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com 400 KR. Í BÍÓ * F U N FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 5.20 og 8 BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS VERÐLAUN Kvikmyndir.is Rolling Stone  Topp5.is STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is  Topp5.is  Rolling Stone FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 FUN WITH DICK... Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 THE FOG kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 DRAUMALANDIÐ kl. 4 og 6 Epískt meistarverk frá Ang Lee „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“  L.I.B. - Topp5.is 4 Golden Globe verðlaun N ý t t í b í ó VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag! VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta myndin, bestu leikarar, besta handritið og besti leikstjórinn.8 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA MORGUNBLAÐIÐ hefur áður sagt frá því að danski kvikmynda- leikstjórinn Lars von Trier sé að hefja tökur á nýrri mynd sem kvað eiga sér fyrirmynd í útrás ís- lenskra fjármálamanna og kallast Direktøren for det hele eða Yf- irmaður alls í lauslegri þýðingu. Þegar hefur Benedikt Erlingsson verið ráðinn til að leika í myndinni en með aðalhlutverkið fer Jens Albinus sem leikið hefur Hallgrím Örn í dönsku spennuþáttunum Erninum. Nú hefur það auk þess fengist staðfest að enginn annar en Frið- rik Þór Friðriksson leikstjóri hafi tekið að sér hlutverk í myndinni. „Já, það er rétt. [Lars von Trier] bað mig að koma í prufu og það hefur líklega gengið svona vel að hann bauð mér hlutverkið,“ segir Friðrik en hann og Lars von Trier eru ekki ókunnir hvor öðrum því þeir hafa framleitt fjöldann allan af kvikmyndum saman.“ Og hvert er hlutverkið? „Ég á að leika íslenskan kaup- sýslumann og Benni Erlings er túlkurinn minn.“ Einhvern sérstakan kaupsýslu- mann? „Já, það er örugglega um Jón Ásgeir að ræða því að leikstjórinn er búinn að biðja mig að klippa mig ekki.“ Þekkirðu Jón Ásgeir? „Ég kannast við hann lítillega. Nú verð ég bara að fara að lifa svipuðu lífi og hann til að geta sett mig almennilega inn í karakterinn. Mér skilst að einkaflugvélin sé á leiðinni til landsins.“ Eins og áður hefur komið fram munu tökur hefjast í lok október en Friðrik veit ekki enn hversu lengi hann mun vera við tökur. „Ég byrja á æfingum núna fljót- lega og svo fer ég út ásamt her sál- fræðinga; ég ætla ekki að láta hann henda mér út í það sama og kom fyrir Björk í Dancer in the Dark,“ segir Friðrik og hlær sínum sér- staka hlátri. Kvikmyndir | Friðrik Þór ráðinn til að leika Jón Ásgeir í kvikmynd Lars von Trier Friðrik Þór hefur áður verið „öfugum“ megin við myndavélina því hann lék lítið hlutverk í Óskabörnum þjóðarinnar árið 2000. Tekur með sér her sálfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.