Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 57
MUNICH kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára. MUNICH VIP kl. 8 PRIDE AND PREJUDICE kl. 5 - 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 - 8 B.i. 12 ára. JARHEAD kl.10:40 B.i. 16 ára. RUMOR HAS IT kl. 6 - 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 CHRONICLES OF NARNIA VIP kl. 5 KING KONG kl. 10 B.i. 12 ára. Litli Kjúlli M/- Ísl tal. kl. 4.20 FUNWITHDICKANDJANEkl.8og10 RUMOR HAS IT kl. 8 HOSTEL kl. 10 B.i. 16 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ KEFLAVÍK OLIVER TWIST kl.. 5.40 - 8 -10.15 MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4 3TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAFörðun, hljómblöndun, sjónrænar brellur. MUNICH kl. 5 - 8.15 - 10.20 B.i. 16 ára. DERAILED FORSÝND kl. 8 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára. DOMINO kl. 10.30 B.i. 16 ára. KING KONG kl. 6 B.i. 12 ára. Sumar freistingar geta reynst dýrkeyptar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 57                                        !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                !"# $#    2*!0* 3+0 0*5* . 5 60 /%#5  8 !%.! 9):%9%5 % ) -,  %3$ 5 9)%#45%;5! 2+ %4 %<$ %0/ <54%; 4 <0! %- - : =0  3  2 %>$ 60 !0 -! %3!00%3!00 -?? . : %@$%2 0 9 % !9A 3! %-, 5 0 !%> B! 3! ) -B %6!%&! 2* 2 !0%5"%%5A >! /%C >5?? !%D  0 > 4! )%9, >!5 *!BB!E%455  3+0 .% ! 5 F !%# *  4!0G %D50 & !B!%?%* !B! H % !00 %0I J%5 %, 9)%#45%;5! K %L/0%+4 "0 >  %5"%" !E%F! !%5"%<54 -B %5%?!0 &?? %L"%)%  &5LI%  . ,  # ; %;E%#4!%4  -! %3!00%3!00 J %/% !7% !"%"M )%-N' 3$)%!%$  ;4 5 O" %6  N 3 %"%0I .5 !%- ! F/" )%!%!  3*5 P! >! / ! !%; "!%4!%>               K !  9! 0 !  ! %#$ >5 4%#! 0 B5 2! Q ! %#$ &%- 2! K !  D! 9! 0 !  2! %%;%B5 20! !  K !  20+ ,  2! 2!   -.9 2! D! 2! K !  3$) 0 ) 25 2! 6. %#$    ÖLDUNGUR vikunnar að þessu sinni er platan Fisherman’s Woman með Emilíönu Torrini. Emilíana fór heim af Íslensku tón- listarverðlaununum klyfjuð verðlaunagrip- um en hún skaut öðr- um kandídötum ref fyrir rass í flokkunum söngkona ársins, popp-plata ársins og myndband ársins. Emil- íana hefur verið á miklum faraldsfæti und- anfarin ár og haldið tónleika víðsvegar um heiminn. Í sumar lék hún á nokkrum tón- leikum hér á landi við góðan orðstír og von- andi líður ekki á löngu þar til landar hennar geta barið hana augum aftur. Öldungis frábær! SAGA hljómsveit- arinnar Supertramp er líkust lygasögu en upphaf sveitarinnar má rekja til ársins 1969 þegar hol- lenskur milljónamær- ingur bauð vini sínum Rick Davis að stofna hljómsveit, honum að kostnaðarlausu. Eftir tvær plötur og afar dræma sölu gafst Hollendingurinn upp og sagði skilið við sveitina. Tíu árum síðar átti sveitin eftir að gefa út plötu sem í dag hefur lík- lega selst í 20 milljónum eintaka og innihélt ódauðleg lög á borð við „Logical Song“ og „Take the Long Way Home“. Súper-árangur! Tónlistarmað- urinn / hljóm- sveitin, Benni Hemm Hemm er aftur kominn inn á lista en hann datt niður fyrir topp 30 í síðustu viku. Benni Hemm Hemm var eins og Emilíana sigursæll á Íslensku tónlist- arverðlaununum en þar var hann valinn bjart- asta vonin auk þess sem samnefnd plata Benna Hemm Hemm var valin besta plata í flokknum Ýmis tónlist. Benedikt Hermann Her- mannsson eins og hann heitir réttu nafni, stundar nám við tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands svo að von er á fleiri tónsmíðum af þeim bænum. Bjartar vonir Benna! Bandaríska söngkonan BritneySpears mun koma fram í gesta- hlutverki í einum þætti í sjónvarps- þáttaröðinni Will & Grace, sem fer í loftið í Banda- ríkjunum 13. apr- íl næstkomandi. Þetta er fyrsta hlutverk söng- konunnar í sjón- varpi, en hún mun leika þáttastjórn- anda í kristilegum matreiðsluþætti sem kallast „Cruci-Fixin’s“. Þetta er þó ekki fyrsta leik- hlutverk söngkonunnar, en hún lék eitt af aðalhlutverkunum í kvik- myndinni Crossroads árið 2002 og kom sama ár fram í kvikmyndinni Goldmember (Austin Powers). Fjöldi þekktra söngvara hafa komið fram í þáttunum um Will og Grace, þar á meðal Madonna, Elton John, Janet Jackson, Jennifer Lopez og Cher. Upptökur á þættinum, sem Britney kemur fram í, hefjast síðar í þessum mánuði.    Fyrirsætan Kate Moss hefur ver-ið yfirheyrð af bresku lögregl- unni vegna meintrar fíkniefnanotk- unar, en því hefur verið haldið fram í breskum fjölmiðlum að hún hafi neytt kókaíns í upptökuveri í Lond- on í fyrra. Moss, sem er 32ja ára, fór úr landi skömmu eftir að breska dagblaðið Daily Mirror birti myndir af henni í september þar sem hún virðist vera að neyta kókaíns í upptökuveri þar sem þáverandi kærasti hennar, Pete Doherty, var að taka upp ásamt hljómsveit sinni, Babyshambles. Síðan hefur Moss verið í Banda- ríkjunum, þar sem hún fór í meðferð vegna fíkniefna- notkunar, og í Frakklandi. Lögreglan í London gaf ekki upp nafn Moss en sagði að 32ja ára kona hefði sjálf- viljug mætt á lög- reglustöð í London í tengslum við rannsókn á meintri fíkniefnanotkun hennar, að því er fram kom í dag- blöðum. Að sögn lögreglunnar var konan ekki handtekin. Fréttastöðin Sky News sýndi eð- alvagn, af Mercedes Benz gerð, fara frá Scotland Yard, og voru tvær kon- ur í bifreiðinni. Önnur virtist vera Moss. Talsmaður Moss sagði í síðustu viku að hún hefði samþykkt að lög- reglan myndi ræða við hana.    Breski grínleikarinn RickyGervais ætlar að gjalda kollega sínum Ben Stiller greiðann og leika með honum í bandarískri grínmynd sem áætlað er að verði frumsýnd í desember á þessu ári. Að sögn breska dagblaðsins Daily Mirror mun myndin heita Nótt á safninu (Night at the Museum). Stiller lék eins og frægt er orðið í einum þætti Extras, sem nú er sýndur í Sjón- varpinu og segir Gervais að hann hafi orðið að gjalda Stiller greiðann en Gervais hefur verið afar fráhverf- ur því að leika í Hollywood. Í stuttu máli fjallar myndin um tvo ellilífeyrisþega, sem ellibrýnin Mickey Rooney og Dick Van Dyke leika. Mennirnir blása lífi í risaeðlur og aðrar forynjur þegar þeir lesa upp ævaforna þulu af steintöflu frá Egyptalandi og veldur það usla á safninu en þar koma aukapersónur Gervais og Stiller inní. „Þetta hlutverk er skrifað fyrir mig og ég verð bara í atriðum þar sem Ben Stiller kemur fyrir,“ sagði Gervais í samtali við blaðið. Fólk folk@mbl.is KVIKMYNDIN um tónlistar- manninn Johnny Cash fékk fimm til- nefningar í fyrradag þegar Óskars- tilnefningarnar voru kynntar í Hollywood. Mikil vakning varð á tónlist Cash þegar U2 samdi fyrir hann lagið „Wanderer“ sem kom út á plötunni Lemon. Rick Rubin hélt uppteknum hætti og breiddi boðskap sveitasöngvarans út með Am- erican Legend plötunum en þar syngur Cash lög eftir aðra tónlistarmenn. Cash átti þó nóg af góðum lögum og mörg þeirra heyrast á Ring of Fire: Johnny Cash. Aldrei vinsælli!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.