Morgunblaðið - 08.02.2006, Page 38

Morgunblaðið - 08.02.2006, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins er áhættufjárfestir sem tekur virkan þátt í þróun og vexti atvinnulífsins með því að fjárfesta í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum. Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 61/1997. Sjá nánar á vefsetri: www.nsa.is Meðal æskilegra kosta eru: . Víðtæk stjórnunarreynsla úr fyrirtæki og þekking á íslensku atvinnulífi og rekstrarumhverfi . Reynsla af samningagerð og fjárfestingarverkefnum . Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum . Háskólamenntun . Málakunnátta Umsóknarfrestur um starfið er til 24. febrúar n.k. og umsóknir skulu berast skrifstofu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, merktar stjórnarformanni sjóðsins, Jóni Steindóri Valdimarssyni, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. N ý s k ö p u n a r s j ó ð u r at v i n n u l í f s i n s Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins er laust til umsóknar SK A PA R IN N A U G L Ý SI N G A ST O FA Tæknimaður Óskum eftir tæknimanni á verkstæði hjá Tölvu- virkni. Umsóknir sendist á info@tolvuvirkni.is. Öllum umsóknum verður svarað. Rafvirkjar! Óskum eftir rafvirkjum til starfa Rafagn ehf., Súðarvogi 48, 104 Rvík. Upplýsingar um næstu verkefni á heimasíðu www.rafagn.is. Umsækjendur hafið samband í síma 588 8833 eða 892 7791 eða sendið tölvupóst á svav- ar@rafagn.is. Járnamenn Vanir járnamenn geta bætt við sig verk- efnum. Upplýsingar í síma 898 9475. Raðauglýsingar 569 1100 Óska eftir Málverk Óska eftir að kaupa málverk eftir eftirtalda lista- menn: Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur og Svavar Guðnason. Upplýsingar í síma 864 3700. Tilkynningar UNESCO Verkefnastyrkir Unesco 2006—2007 Í fjárhagsáætlun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, er fé til verk- efnastyrkja (Participation Programme) sem stofnanir, félög og samtök í aðildarlöndum UNESCO geta sótt um í samræmi við ákvörðun 33. aðalráðstefnu UNESCO. Verkefnin skulu falla undir viðfangsefni UNESCO á sviði menntamála, menningarmála, vísinda og fjöl- miðlunar og njóta þau verkefni forgangs sem tengjast forgangsmálum stofnunarinnar þ.e. málefnum kvenna, æskufólks, Afríku og þeim þróunarlöndum sem verst eru sett. Nánari upplýsingar um ákvörðun 33. aðalráð- stefnu UNESCO um verkefnastyrkina ásamt eyðublöðum er að finna á vef UNESCO http://www.unesco.org eða hjá íslensku UNESCO-nefndinni, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu menntamálaráðuneytis- ins. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2006. Reykjavík, 8. febrúar 2006, Íslenska UNESCO-nefndin. Tillaga að aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps Mýra- sýslu 2003-2015 Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps hefur tekið að- alskipulag Hvítársíðuhrepps til fyrri umræðu sbr. 2. mgr. 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Hreppsnefnd auglýsir hér með tillögu að Aðal- skipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-2015 sam- kvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Greinargerð og skipulagsuppdrættir verða til sýnis frá og með 8. febrúar 2006 til og með 8. mars 2006 á skrifstofu sveitarfélagsins að Sámsstöðum og Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Auglýst er óveruleg breyting á svæðaskipulagi Mýrasýslu 1998-2010 skv. 2. mgr. 14. gr. laga nr. 73/1997. Breytingin felst í færslu þjóðvegar í Hvítársíðuhreppi. Dregið er úr beygju við Hvítá, vegsvæði við Kleifar fært til vesturs og vegur frá Borgarfjarðarbraut að Fróðastöðum færður til. Hvítársíðuhreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytinguna. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við skipulagstillöguna. Athuga- semdir skulu hafa borist eigi síðar en 22. mars 2006. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins, Sámsstöðum, 320 Reykholt. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Sámsstöðum, 8. febrúar 2006, Ólafur Guðmundsson, oddviti. Mosfellsbær Deiliskipulag vegna tengibrautar um Helgafellsland frá Álafossvegi Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 1. febrúar sl. til kynningar tillögu að deili- skipulagi fyrir tengibraut um Helgafells- land frá Álafossvegi í samræmi við. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af teng- ingu við Álafossveg vestan Álafosskvosar og fyrirhugaðri miðju Helgafellslands. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Mos- fellsbæjar, Þverholti 2. fyrstu hæð, frá 8. febrúar til 8. mars nk. Jafnframt verður hægt að sjá tillöguna á heimasíðu Mos- fellsbæjar, www.mos.is undir framkvæmd- ir/deiliskipulag. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingar- nefndar Mosfellsbæjar fyrir 23. mars nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Mosfellsbæ 3. febrúar 2006. Bæjarverkfræðingur. Félagsfundur Félags íslenskra læknaritara verður haldinn 10. febrúar nk. kl. 16:30 í húsi BSRB við Grett- isgötu, 4. hæð. Dagskrá: Endurskoðun nám- skrár læknaritara. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaðir Félagsmenn í hestamannafélaginu Gusti Boðað er til félagsfundar fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.15 í veislusal félagsins. Fundarefni: Kynning bæjarstjóra og viðræðu- nefndar félagsins á hugmyndum um nýtt fé- lagssvæði á Kjóavöllum og nágrenni. Stjórn hestamannafélagsins Gusts. Raðauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.