Morgunblaðið - 08.02.2006, Page 39

Morgunblaðið - 08.02.2006, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 39 Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 14. febrúar 2006 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Arnarheiði 29, fastanr. 220-9804, Hveragerði, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Austurey 2 lóð, landnr. 167-705, Bláskógabyggð, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið. Austurmörk 20, fastanr. 220-9844, Hveragerði, þingl. eig. Úrvals-Eld- hús ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Lífeyrissjóður verslun- armanna. Austurmörk 20, fastanr. 223-4362, Hveragerði, þingl. eig. Úrvals-Eld- hús ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Lífeyrissjóður verslun- armanna. Árbakki 13, fnr. 227-1968, Selfossi, eigandi skv. þinglýstum kaupsamn- ingi, Jarþrúður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Bjarkarheiði 23, fastanr. 225-5275, Hveragerði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalánasjóður. Bjarkarheiði 25, fastanr. 225-5291, Hveragerði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íslandsbanki hf. Bjarkarheiði 29, fastanr. 225-5294, Hveragerði, þingl. eig. Uppbygg- ing ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Borgarheiði 10 H, ehl. gerðarþola, fnr. 220-9906, Hveragerði, þingl. eig. Sigurbjörg Pálína Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tónlistarskóli Ár- nesinga. Brautarholt 10B, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Hitaveita Brautarholts, Íbúðalánasjóður og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Breiðamörk 23, fastanr. 221-0112, Hveragerði, þingl. eig. Bygginga- félagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Verðbréfastofan hf. Breiðamörk 23, fastanr. 221-0113, Hveragerði, þingl. eig. Bygginga- félagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Verðbréfastofan hf. Breiðamörk 23, fastanr. 221-0114, Hveragerði, þingl. eig. Bygginga- félagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf. Breiðamörk 23, fastanr. 227-1870, Hveragerði, þingl. eig. Bygginga- félagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Verðbréfastofan hf. Breiðamörk 26, fastanr. 223-9066, Hveragerði, þingl. eig. Hvolf ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, þingl. eig. Stefán Sturla Stefánsson, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalána- sjóður. Eskilundur 6, fnr. 220-9101, Þingvöllum, þingl. eig. Elías B. Jónsson, gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Viðskiptanetið hf. Eyrarbraut 3 A, fastanr. 219-9582, Stokkseyri, þingl. eig. Við fjöru- borðið ehf., gerðarbeiðandi Guðjón Bjarnason. Eyrargata 53a, fastanr. 220-0123 & 220-0124, Eyrarbakka, ásamt vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íslandsbanki hf., Sveitarfélagið Árborg, sýslumaður- inn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf. Eyravegur 22, fastanr. 218-5737, Selfossi eigandi skv. þinglýstum kaupsamningi, Þórarinn Valgeirsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Furugrund 26, fastanr. 224-9274, Selfossi, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Bragi Sverrisson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. Garður, landnr. 166-748, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Helgi Jó- hannesson og Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur, Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Sigurbjörg Hreiðarsdóttir. Grímkelsstaðir, lóð 26, fastanr. 227-6332, Grímsnes- og Grafnings- hreppi, þingl. eig. Gísli Hallgrímsson ehf., gerðarbeiðandi Eyfaxi ehf. Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrekur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf. Hrísmýri 6, fastanr. 225-3774, Selfossi, þingl. eig. Hvíta höllin ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi. Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Ingólfshvoll, jörð, landnr. 171-743, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Kirkjuvegur 24, fastanr. 218-6520, Selfossi, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Klettagljúfur 10, fastanr. 227-1074, Ölfusi, þingl. eig. Örn Karlsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Laufskógar 1, fastanr. 221-0657, Hveragerði, þingl. eig. Sigurgeir S. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Laxabraut 7, fastanr. 226-5169, Ölfusi, þingl. eig. Feyging ehf., gerð- arbeiðendur Álstál ehf., Landssími Íslands hf., Set ehf. og Sláturfélag Suðurlands svf. Lágengi 21, fastanr. 218-6572, Selfossi, þingl. eig. Steinunn Jóna Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg. Lóð úr landi Ingólfshvols, matshluti 010107, (hús A), Ölfusi, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus. Lækjargarður, landnr. 166-200, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Guðmundur Lárus Arason, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Selfossi og Sveitarfélagið Árborg. Lækur 2, lóð 176778, fastanr. 221-1796 - auk rekstrartækja, Ölfusi, þingl. eig. Plastmótun ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Miðengi Laufás, fastanr. 220-7801, talin eign gerðarþola, Grímsnes- og Grafningshreppi, gerðarþoli Arnór Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Miðengi lóð, fastanr. 222-7325, Grímsnes og Grafningshreppi, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Minna-Mosfell lóð 169141, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Graf- ningshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Mýrarkot, A-gata, landnr. 169-235, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafnings- hreppur. Selvogsbraut 3, fastanr. 226-3576, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skrauthús ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Selvogsbraut 3b, fastanr. 226-3578, eigandi skv. þinglýstum kaup- samningi, Skrauthús ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Smiðjustígur 1, fastanr. 224-3688, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kaupþing banki hf. Svanabyggð 13, fastanr. 220-3986, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Svanabyggð 13, fnr. 220-3986, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Rafkaup hf. Tröllhólar 6, fastanr. 225-2120, Selfossi, þingl. eig. Andri Svavarsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sveitarfélagið Árborg og Trygg- ingamiðstöðin hf. Unubakki 18-20, fnr. 221-2852, Þorlákshöfn, þingl. eig. Viður ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Vatnsholt 3, landnr. 166-399, Vilingaholtshreppi, þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins, Ríkisútvarpið, Sturlaugur Jónsson ehf. og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda. Þerneyjarsund 24, fastanr. 220-7493, talin eign gerðarþola, Grímsnes- og Grafningshreppi, gerðarþoli Guðmundur Þorvar Jónasson, gerð- arbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. febrúar 2006. Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi. Raðauglýsingar 569 1100 Félagslíf  GLITNIR 6006020819 I I.O.O.F. 9  18602087½  Þb. I.O.O.F. 7.  186287½  I.O.O.F.18  186288  Bk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.  HELGAFELL 6006020819 VI Sjávarútvegsráðuneytið Starfsmenntun fiskvinnslufólks Ráðstefna haldin á Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 13.30 Sjávarútvegsráðuneytið og Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar bjóða til ráðstefnu um starfs- menntun fiskvinnslufólks föstudaginn 10. febrúar 2006 kl. 13.30. Dagskrá 13.30 Setning Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráð- herra. 13.45 Fiskvinnslan, starfsfræðslan og starfsfólkið Arnar Sigurmundsson formaður Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar. 14.00 Starfsmenntun í fiskvinnslu - hlutverk verkalýðshreyfingarinnar Aðalsteinn Á. Baldursson formaður matvæladeildar Starfsgreinasambands Íslands. 14.15 Njótum námsins! Hallgrímur Gíslason umsjónarmaður ÚA-skólans. 14.30 Fjölmenning í fiskvinnslu Barbara Gunnlaugsson túlkur og atvinnurekandi. 14.45 Nýtt námsefni - fjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu Svanfríður Jónasdóttir forstöðumaður Námsvers á Dalvík. 15.00 Kaffihlé 15.15 Pallborðsumræður 16.00 Ráðstefnuslit Móttaka í boði sjávarútvegsráðherra Ráðstefnustjóri: Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill en þátttakendur eru hvattir til að skrá sig hjá sjávarútvegsráðuneytinu í síma 545 8300 eða með tölvupósti á netfangið hulda@hafro.is FRÉTTIR EFTIRFARANDI er yfirlýsing Samtaka um betri byggð, sem blaðinu hefur borist til birtingar: „Samtökum um betri byggð, sem telja sig neytendasamtök á sviði borgarskipulags á höfuðborgar- svæðinu, er umhugað um að fram- bjóðendur og kjörnir fulltrúar á borgarmálasviði bjóði kjósendum sínum skýra valkosti í skipulags- málum. Samtökin óska þess hér með að þeir 3 frambjóðendur, sem keppa að 1. sæti í prófkjöri S-lista í Reykjavík 11. og 12. febrúar nk., geri grein fyrir stefnu sinni í skipu- lagi og uppbyggingu á Vatnsmýr- arsvæðinu og nefni það ár, sem Reykjavíkurflugvöllur á í síðasta lagi að víkja fyrir byggð. Frambjóðendurnir þrír hafa hingað til látið nægja að segja að ekki sé spurning um hvort heldur hvenær flugvöllurinn fari úr Vatns- mýri. Slíkt orðalag segir þó ná- kvæmlega ekki neitt, enda til þess ætlað að halda öllum möguleikum opnum svo tryggja megi pólitíska hagsmuni flokks og frambjóðenda, á kostnað borgarsamfélagsins. Samtök um betri byggð telja að það sé engum stjórnmálaflokki sæmandi að ætla bæði að þóknast þeim sem eru hlynntir og andvígir flugvelli í Vatnsmýri. Samtökin telja að ótvíræð stefna allra fram- bjóðenda í þessu mikilvægasta hagsmunamáli Reykvíkinga verði að liggja ljós fyrir áður en kjós- endur ganga að kjörborðinu í vor. Í tilefni af loðnum ummælum oddvitanna þriggja telja Samtök um betri byggð óhjákvæmilegt að ítreka enn og aftur að Vatnsmýr- armálið er í raun tvö ólík og að- skilin mál. Annars vegar er um að ræða mikilvægasta skipulagsmál Reyk- víkinga fyrr og síðar, skipulag og bygging nýs borgarhluta í Vatns- mýri, sem gefur þjóðarbúinu a.m.k. 200 milljarða kr. í aðra hönd. Sam- tökin benda á að það er lagalegur og siðferðilegur grundvallarréttur Reykvíkinga að skipuleggja sjálfir allt land innan borgarmarkanna sinna og með sama hætti er það óvéfengjanlegt hlutverk og skylda kjörinna borgarfulltrúa að gera slíkt skipulag í samráði við kjós- endur sína og með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Hins vegar er um að ræða mik- ilvægt samgöngumál allra lands- manna. Það er ótvírætt hlutverk og skylda fagráðuneytis samgöngu- mála og fagstofnunar þess á sviði flugmála að finna nýjan stað á Suð- vesturlandi fyrir miðstöð innan- landsflugsins, sem tryggir hags- muni flugfarþega og flugrekenda til frambúðar, í fullri sátt við umhverfi og samfélag. Auðvelt er fyrir ríkið að fjármagna slíka miðstöð þó hún geti kostað allt að 10 milljarða kr. vegna þess að söluandvirði ríkislóð- anna, sem nú liggja verðlausar und- ir flugbrautunum í Vatnsmýri, er a.m.k. 30 milljarðar kr. Samtökin skora því á prófkjörs- frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem gefa kost á sér til að þjóna Reykvíkingum og til að vinna af alefli að hagsmunamálum þeirra á næsta kjörtímabili til árs- ins 2010, að vera skýrmælta og ein- arða í afstöðu sinni til Vatnsmýr- armálsins. Nefna það ár, sem flugvöllurinn á í síðasta lagi að víkja, svo þeir og flokkur þeirra liggi ekki undir grun um að ætla kjósendum að kaupa köttinn í sekknum. Treysti þeir sér ekki til þess geri þeir kjósendum grein fyr- ir hvers vegna. Afdráttarlaus stefna í þessu máli gagnast borgarbúum og öllum landsmönnum best.“ Vilja fá skýr svör fram- bjóðenda um Vatnsmýrina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.